dagin, ég var að setja vél úr fiat 131 í löduna mína og hann kokar svo, þetta er pottþétt kveikjan sem er að stríða og það vantar sennilega kveikjuflýtin, sem er sjálfvirkur. einhverstaðar heyrði ég að hann tengist inná snúningshraðamælirin(sem er ekki virkur í löduni atm). ef svo er, þarf ég snúningshraðamæli úr fiat 131 eða get ég mixað?