Author Topic: Fox body á Íslandi?  (Read 4905 times)

Offline Hjöbbi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Fox body á Íslandi?
« on: June 03, 2012, 21:01:21 »
Sælir. Geta menn sagt mér hversu margir svona bílar eru í umferð í dag eða vita um bíla sem er hægt að koma í umferð?

kv. Hjörvar

Offline ReynirG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Fox body á Íslandi?
« Reply #1 on: June 04, 2012, 00:10:54 »
Sælir. Geta menn sagt mér hversu margir svona bílar eru í umferð í dag eða vita um bíla sem er hægt að koma í umferð?

kv. Hjörvar
eg á einn 82 fox .kv Retnir G
Reynir Geirsson

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Fox body á Íslandi?
« Reply #2 on: June 10, 2012, 14:05:51 »
þessi er til sölu ef menn eru að leita sér að fox body



kv. Gummi
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline Hjöbbi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Fox body á Íslandi?
« Reply #3 on: June 11, 2012, 16:27:12 »
hvað er sett á svona Fox body?

kv. Hjörvar

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Fox body á Íslandi?
« Reply #4 on: June 12, 2012, 02:13:08 »
þetta er mjög mikið endurnyjaður bíll með nýupptekinn 351w, nylegum t5 kassa nýupptekinni læsingu, 5 lug breytingu,nýlegt pústkefi,er á nýjum felgum ofl, ofl

set 1050 á hann en hann fer á góðu stgr verði

kv Gummi
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline Chevygeir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Fox body á Íslandi?
« Reply #5 on: July 28, 2012, 12:23:23 »
Það er til meira af FOX body en bara Mustang. Ég á 1978 Ford Fairmont 2d v8 sem er á FOX body grindini og svo á pabbi fjögura dyra með sexu, báðir á götuni.
Sigurgeir Arnarson
8565512

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Fox body á Íslandi?
« Reply #6 on: August 03, 2012, 21:00:41 »
ég seldi einn ´86 í sumar með númerið: JD-147
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857