Author Topic: Auto-X á Bíladögum 2012 - SKRÁNING  (Read 2187 times)

Offline Bílaklúbbur Akureyrar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
    • Bílaklúbbur Akureyrar
Auto-X á Bíladögum 2012 - SKRÁNING
« on: June 02, 2012, 01:31:34 »
Skráning í Auto-X keppni okkar á Bíladögum 2012 er nú hafin en keppnin fer fram föstudaginn 15. juní kl. 14:00.-  á akstursíþróttasvæðinu okkar. Skráning ökutækja fer fram í tölvupósti á ba@ba.is og er opið fyrir skráningar til mánudagsins 11. júní kl. 23:59-. Það sem þarf að koma fram í skráningu er; nafn ökumanns, kennitala, ökutæki og upplýsingar um akstursíþróttaklúbb.

Keppnisgjald er krónur 4.000.- og skal greiðast inn á 565-26-580 kt. 660280-0149, vinsamlegast athugið að til þess að skráning sé gild þarf keppnisgjald að vera greitt áður en skráningarfresti lýkur. Vinsamlegast setjið "Auto-X" sem skýringu við greiðslu. Dagskrá og allar nánari upplýsingar verða birtar á forsíðu www.ba.is þegar nær dregur.

F.h. Rallykrossdeildar B.A.

Grétar Óli Ingþórsson
gretar@ba.is