Author Topic: Föstudagskvöld 1.6.2012  (Read 4444 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Föstudagskvöld 1.6.2012
« on: May 31, 2012, 19:47:17 »
Ágætu félagar í Muscel car deild KK og þið sem viljið keyra með okkur, HITTUMST Föstudagskvöldið 1.6. kl 20:30 við Grillhús Guðmundar Sprengisandi.
KL 21:45 keyrum við niður í bæ og förum gömlu rúntleiðina í miðbænum, Lækjargata, Skólabrú, Kirkjustræti, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgata, Laugarvegur.
KL 23:00 Komum saman á bílastæði við Héðinsgötu (Slippurinn+CCP)
23:45 Samkomu lokið.
En sumir rúnta áfram meðan aðrir fara heim 
KV Gunni
P.S  Það er ekki víst að ég geti mætt, þannig að ég óska ykkur öllum góðrar skemmtunar
Annaðhvort verða Moli eða Hálfdán þarna til að stýra þessu, jafnvel báðir 

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Föstudagskvöld 1.6.2012
« Reply #1 on: May 31, 2012, 23:04:25 »
Kemst því miður ekki, er á bakvakt í vinnu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Föstudagskvöld 1.6.2012
« Reply #2 on: June 01, 2012, 01:28:10 »
Sælir félagar. :D

Þá dæmist það á mig að koma þarna og rúnta í góða veðrinu. :mrgreen:

Sjáumst hress. :!:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Föstudagskvöld 1.6.2012
« Reply #3 on: June 02, 2012, 00:31:10 »
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Föstudagskvöld 1.6.2012
« Reply #4 on: June 02, 2012, 19:56:40 »
Ein í viðbót  :shock:

Musclecar rúntur 1.júní 2012 by gudfinnur, on Flickr
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Föstudagskvöld 1.6.2012
« Reply #5 on: June 02, 2012, 20:04:22 »
fór mótorinn hjá honum  :shock:      :mrgreen:   eða fóru menn að spóla  [-X
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341