Author Topic: Af gefnu tilefni  (Read 4530 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Af gefnu tilefni
« on: May 28, 2012, 00:04:49 »
Vill ég minna menn á að þótt Gjáhella sé mjög stut frá og á leiðinni uppá kvartmílubraut að þá er EKKI í lagi að hita upp þar og keyra á 120-150 kílómetra hraða,er búinn að vera vitni af þessu allt of oft og síðast var það svört Honda Civic og rauður nýlegur mustang á slikkum sem gátu ekki haldið í sér þangað til þeir komu uppá braut,þetta er 50 gata þó fæstir virði það en öllu má ofgera,svo þar fyrir utan er löggan meira þarna dagsdaglega en í kleinuhringjabúð vegna Hells Angels sem eru með aðsetur þarna í götunni,keyra hægar og sprengja frekar brundstífluna uppá braut takk fyrir......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #1 on: June 04, 2012, 09:06:15 »
tók eftir þessu þegar ég var staddur í gjáhellunni á laugardaginn.. var þarna á vörubíl og ætlaði varla að þora að keyra hann útá götuna þar sem það kom hver bíllinn á eftir öðrum á öðru hundraðinu uppeftir.. þetta er ólíðandi....
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #2 on: June 11, 2012, 21:19:33 »
Mér sýnist nú mönnum hérna vera sléttsama þar sem stjórnendur voru snöggir að færa þetta í röfl.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #3 on: June 11, 2012, 23:56:49 »
Ég veit ekki hver færði þetta en það breytir svo sem engu, þetta sést jafnvel í röflinu og á alveg heima þar, "Alskonar röfl" er ekki meint sem neikvæður þráður.

Einnig stjórnum við ekki hvernig menn keyra utan svæðis en ábendingin er réttmæt og góð og ég lofa þér að örugglega allir sem keppa hjá okkur hafa séð þetta og taka þetta örugglega til sín þeir sem eiga það.

Einnig væri ljúft ef rallýkross fíflin sem eru að spóla í hringi þarna í hverfinu og fara útí stórgrýtið og ausa því um allar götur með tilheyrandi hættu fyrir bifhjólamenn og aðra myndu hætta því.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #4 on: June 12, 2012, 09:57:34 »
Ég veit ekki hver færði þetta en það breytir svo sem engu, þetta sést jafnvel í röflinu og á alveg heima þar, "Alskonar röfl" er ekki meint sem neikvæður þráður.

Einnig stjórnum við ekki hvernig menn keyra utan svæðis en ábendingin er réttmæt og góð og ég lofa þér að örugglega allir sem keppa hjá okkur hafa séð þetta og taka þetta örugglega til sín þeir sem eiga það.

Einnig væri ljúft ef rallýkross fíflin sem eru að spóla í hringi þarna í hverfinu og fara útí stórgrýtið og ausa því um allar götur með tilheyrandi hættu fyrir bifhjólamenn og aðra myndu hætta því.
Einu rallýkrossmennirnir í gjáhellunni eru ég og Íbbi,og við keyrum bílana okkar ekki í hverfinu........
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #5 on: June 12, 2012, 10:58:21 »
Einhverjir eru að þessu mjög reglulega eða þá á stolnum bílum, það fer ekki nokkur maður svona með götubílinn sinn, þetta eru oft 1/2 kílóa hnullungar útum allt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #6 on: June 12, 2012, 11:04:16 »
...og að því að það má túlka allt sem skrifað er á marga vegu ef viljinn er fyrir hendi þá er ég ekki að segja að þú Himmi minn eða aðrir rallýkross menn séu fífl heldur aðeins þessir aðilar sem eru að ausa grjóti um allt þarna.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #7 on: June 12, 2012, 19:32:36 »
...og að því að það má túlka allt sem skrifað er á marga vegu ef viljinn er fyrir hendi þá er ég ekki að segja að þú Himmi minn eða aðrir rallýkross menn séu fífl heldur aðeins þessir aðilar sem eru að ausa grjóti um allt þarna.
Jú láttu ekki svona við erum allir fífl,ég hef samt ekki orðið var við neina rallýkrossbíla umferð í gjáhelluinn undanfarna mánuði nema mig og Íbba þannig að það er ekki uppá okkur að sakast held ég....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Af gefnu tilefni
« Reply #8 on: June 12, 2012, 22:47:38 »
Kannski hafa Hells Angels afgreitt málið  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas