Author Topic: V-1340  (Read 6302 times)

Offline trans85

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
V-1340
« on: May 24, 2012, 18:55:41 »
Þetta mun hafa verið 1969 mustang veit einhver hvað varð um eða hvar hann er?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-1340
« Reply #1 on: May 24, 2012, 20:17:11 »
Ég finn amk. ekkert. Þú veist ekkert meira? lit, eigendur eða átt myndir eða lumar á fleiri upplýsingum sem gæti hjálpað?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #2 on: May 24, 2012, 23:12:40 »
Skráningarnúmer:   V1340
Fastanúmer:   DA231
Verksmiðjunúmer:   1D6902B566008
Tegund:   CHEVROLET
Undirtegund:   MALIBU
Litur:   Blár
Fyrst skráður:   16.03.1972
Staða:   Afskráð
Næsta aðalskoðun:   01.10.1972
C02 losun (gr/km):   Ekki skráð
Eiginþyngd (kg):   1482
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-1340
« Reply #3 on: May 24, 2012, 23:39:05 »
Fannar, gömlu steðjanúmerin flökkuðu á milli bíla, V-1340 var síðast á þessum Malibu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #4 on: May 25, 2012, 10:35:47 »
víst að þetta er komið inn veistu eitthvað um þennan malibu?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-1340
« Reply #5 on: May 25, 2012, 16:13:22 »
ekki baun.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline trans85

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #6 on: May 27, 2012, 22:09:44 »
Blár með svörtu húddi, krómlykkjur í húddinu, gardínur í afturglugga, spoiler á skotti.
Einn af eigendunum hét Rúnar.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: V-1340
« Reply #7 on: May 28, 2012, 09:18:46 »
hér er allavega blár mustang, og einn eigandinn hét Rúnar.. en þetta er 67

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=25190.0

Atli Már Jóhannsson

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #8 on: May 28, 2012, 22:50:24 »
Man eftir einum. Blár með hvítum röndum. Svartur að innan. ´69 með skotti, ekki M-1...Rúntaði á honum í kringum ´80. Þá var Kristján Stefánsson eigandi hans. Mjög flottur bíll.
kv.
V.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-1340
« Reply #9 on: May 28, 2012, 23:38:26 »
Blár með svörtu húddi, krómlykkjur í húddinu, gardínur í afturglugga, spoiler á skotti.
Einn af eigendunum hét Rúnar.

Mér detta nokkrir í hug, hvernig var hann á litinn að innan, hvaða ár var það sem hann átti hann og hvar á landinu var það?

hér er allavega blár mustang, og einn eigandinn hét Rúnar.. en þetta er 67

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=25190.0



Ekki mun það vera hann.

Man eftir einum. Blár með hvítum röndum. Svartur að innan. ´69 með skotti, ekki M-1...Rúntaði á honum í kringum ´80. Þá var Kristján Stefánsson eigandi hans. Mjög flottur bíll.
kv.
V.

Það mun hafa verið þessi, þarna er hann að vísu orðin hvítur að innan, þetta er samt að öllum líkindum EKKI sá sem spurt er um hér efst.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #10 on: May 29, 2012, 21:38:58 »
Maggi hvað með bláa bílinn sem var með chrysler rallye felgurnar að framan hann var í eyjum !
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-1340
« Reply #11 on: May 29, 2012, 22:05:09 »
Maggi hvað með bláa bílinn sem var með chrysler rallye felgurnar að framan hann var í eyjum !

Gæti hafa verið, V-1340 kemur ekki fram á númeraferlinum. Ef svo er, hefur hann verið á V-1340 fyrir 14. Mars 1976.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #12 on: May 30, 2012, 21:59:51 »


Man eftir einum. Blár með hvítum röndum. Svartur að innan. ´69 með skotti, ekki M-1...Rúntaði á honum í kringum ´80. Þá var Kristján Stefánsson eigandi hans. Mjög flottur bíll.
kv.
V.

Það mun hafa verið þessi, þarna er hann að vísu orðin hvítur að innan, þetta er samt að öllum líkindum EKKI sá sem spurt er um hér efst.

[/quote]

Lítur kunnuglega út...
Er þessi bíll til ennþá?
kv.
V.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-1340
« Reply #13 on: May 31, 2012, 00:27:21 »
Quote from: veber



Lítur kunnuglega út...
Er þessi bíll til ennþá?
kv.
V.

Hann er til ennþá, en er búinn að vera undanfarin 20 ár eða svo í Svíþjóð í eigu Íslendings, en mér skilst að Íslendingurinn sé búsettur hér heima.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: V-1340
« Reply #14 on: June 01, 2012, 18:22:08 »
Mig rámar eitthvað í þetta nr. og þá á 70 sportsroof bláum.En minnið gæti nú eitthvað verið að svíkja mig.