Author Topic: Mecum í beinni.  (Read 3265 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mecum í beinni.
« on: May 16, 2012, 22:31:13 »
Fyrir þá sem ekki vita er þetta er uppboð í háklassa, stendur yfir frá 15-20 Maí, slatti af fínum bílum þegar búið að fara á fínum prís, forvitnilegt að fylgjast með um kvöldmatarleytið á Laugardaginn nk. þar sem boðið verður upp 1967 Yenko Camaro, (um 107 framleiddir) 1969 Yenko Nova, (um 37 framleiddir og aðeins 7 vitað um í dag) og 1963 AC Cobra 289, auk helling af öðrum eðal háklassa kerrum.  8)

http://www.ustream.tv/mecumauction  8) ;)
http://mecum.com/





« Last Edit: May 16, 2012, 22:33:00 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Mecum í beinni.
« Reply #1 on: May 17, 2012, 16:50:20 »
upp með kortið ...   :mrgreen:

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Mecum í beinni.
« Reply #2 on: May 17, 2012, 23:57:59 »
Skrítinn verð á sumum þarna. Mopararnir fóru alveg á skít og ekkert  í gær sá ég.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mecum í beinni.
« Reply #3 on: May 20, 2012, 17:28:06 »
Búinn að vera með annað augað á þessu sl. daga, mér sýnist að þessir hafi farið á hvað mestan pening.

1963 AC Cobra - CSX2121 - 585.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126532&entryRow=362


1967 Chevrolet Camaro - 427 Yenko - 325,000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126517&entryRow=362


1969 Chevrolet Nova - 427 Yenko - 475.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126516&entryRow=362


1968 Chevrolet Corvette 427 L88 Convertible - 600,000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126571&entryRow=362


1969 Chevrolet Camaro ZL1 #1 af 69 - 400.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126293


Það er greinilegt að kreppan hefur áhrif, það voru bílar að fara þarna inn á milli á um 50% lægra verði en hafði fengist fyrir þá fyrir 4-6 árum. Gott dæmi er þessi græni 1969 Camaro Yenko, fyrir nokkrum árum fóru þessir bílar á 400-800.000$ jafnvel hærra.

1969 Chevrolet Yenko Camaro - 185.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126675&entryRow=294&lottype=&startRow=289
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Mecum í beinni.
« Reply #4 on: May 21, 2012, 22:46:39 »
Maður þarf noturlega að vera vel skemdur til að horfa á þetta í beinni.
En ég stóð mig samt af því - :lol:
Gaman að vera skemdur á þennan hátt \:D/
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson