Author Topic: Grand cherokee 06  (Read 2755 times)

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Grand cherokee 06
« on: March 16, 2012, 14:42:19 »
Hvernig hafa þessir bíllar verið að koma út með 3,7 bensín ???
bæði með eyðslu og viðhald.



kv . Ragnar
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Grand cherokee 06
« Reply #1 on: March 16, 2012, 15:05:01 »
Er með 2007 árgerð (framleiðsluár 2006) með þessari vél.

Hefur komið mjög vel út, þurfti að skipta um kerti í 50.000 sem telst nú ekki mikið.  Var reyndar stífur kross í afturskafti en það var slegið aðeins á hann og eftir það hefur hann verið til friðs.

Eyðslan er 11-12 í langkeyrslu en 15-16 í bænum á sumrin, rúmlega 18 núna í vetur (verður samt að taka tillit til að ég er stundum með þungan bensínfót).  Þó hann sé ekki með lágu drifi þá hef ég komist allt sem ég hef þurft að fara á honum. 
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Grand cherokee 06
« Reply #2 on: March 18, 2012, 11:05:04 »
Ég á svona 06 bíl, innanbæjar 17-18 litrar, búinn að eiga hann í 5ár og það eina sem ég hef þurft að gera var að fór startari.  Frábær bíll

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Grand cherokee 06
« Reply #3 on: May 06, 2012, 01:22:04 »
glugg glugg  :mrgreen: