Author Topic: ZL1  (Read 4714 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
ZL1
« on: May 04, 2012, 02:01:24 »
Fylgist reglulega með því sem þessir gaurar eru að gera, og gaman að skoða YouTube rásina hjá þeim. Hér eru þeir með 15 stk. af ZL1 1969 Camaro bílum.

Líklega gæti upphæðin sem fengist fyrir flotan lagað ríkiskassan aðeins!  :shock:

2011 Muscle Car And Corvette Nationals MCACN 1969 ZL1 Camaro Video V8TV
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: ZL1
« Reply #1 on: May 04, 2012, 11:06:10 »
  :shock:
Maður ætti vafalaust erfitt með að standa í lappirnar fyrir framan þessa grúppu :mrgreen:

Kveðja,

Björn

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: ZL1
« Reply #2 on: May 05, 2012, 22:47:49 »
Það er ekki oft sem þessir bílar sjást nema í einstökum bílasöfnum og flestir eru geymdir inni hjá ríkum bílasöfnurum hvað þá að ná að safna saman 15 stykkjum, það gerist líklegast ekki aftur.
Ég var svo heppinn að sjá ZL1 nr. 50 á Central Florida Auto dealer show í Orlando 2008, þann fyrsta og líklega þann eina en það voru nokkrir gamlir Muscle cars á þeirri sýningu.
Þetta var silfurlitur bíll og ég spjallaði aðeins við eiganda og eins og þeir segja í videoinu að þá eru þessir bílar ósköp venjulegir og eiginlega fáranlegt, miðað við verðið á þessum vögnum (500 þús-1 milljón $)
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ZL1
« Reply #3 on: May 06, 2012, 00:29:29 »
Það er ekki oft sem þessir bílar sjást nema í einstökum bílasöfnum og flestir eru geymdir inni hjá ríkum bílasöfnurum hvað þá að ná að safna saman 15 stykkjum, það gerist líklegast ekki aftur.
Ég var svo heppinn að sjá ZL1 nr. 50 á Central Florida Auto dealer show í Orlando 2008, þann fyrsta og líklega þann eina en það voru nokkrir gamlir Muscle cars á þeirri sýningu.
Þetta var silfurlitur bíll og ég spjallaði aðeins við eiganda og eins og þeir segja í videoinu að þá eru þessir bílar ósköp venjulegir og eiginlega fáranlegt, miðað við verðið á þessum vögnum (500 þús-1 milljón $)

Einmitt, án efa örugglega í eina skiptið í sögunni sem svona margir af þessum bílum eru saman komnir, hvað þá í röð, þ.e. 15 stk. af 69 bílum framleiddum.

Ætli GM hafi nokkuð haft þá svona marga saman í einu þegar þeir komu af bandinu? ég efa það, án efa klám af dýrustu sort!  :-"
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: ZL1
« Reply #4 on: May 06, 2012, 01:08:50 »
slef .... :mrgreen:

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: ZL1
« Reply #5 on: May 17, 2012, 23:25:05 »
Það er ekki oft sem þessir bílar sjást nema í einstökum bílasöfnum og flestir eru geymdir inni hjá ríkum bílasöfnurum hvað þá að ná að safna saman 15 stykkjum, það gerist líklegast ekki aftur.
Ég var svo heppinn að sjá ZL1 nr. 50 á Central Florida Auto dealer show í Orlando 2008, þann fyrsta og líklega þann eina en það voru nokkrir gamlir Muscle cars á þeirri sýningu.
Þetta var silfurlitur bíll og ég spjallaði aðeins við eiganda og eins og þeir segja í videoinu að þá eru þessir bílar ósköp venjulegir og eiginlega fáranlegt, miðað við verðið á þessum vögnum (500 þús-1 milljón $)

Einmitt, án efa örugglega í eina skiptið í sögunni sem svona margir af þessum bílum eru saman komnir, hvað þá í röð, þ.e. 15 stk. af 69 bílum framleiddum.

Ætli GM hafi nokkuð haft þá svona marga saman í einu þegar þeir komu af bandinu? ég efa það, án efa klám af dýrustu sort!  :-"

Að mínu mati ,,merkilegasti oem Camaro ... EVER

ps.......... ég hélt að þeir hefðu allir verið orange rauðir  :oops: :roll: með
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507