Author Topic: Mest slit við gangsetningu  (Read 2355 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Mest slit við gangsetningu
« on: May 03, 2012, 00:31:20 »
Sælir

Ég heyrði einhversstaðar að vélar slitna mest þegar þær eru settar í gang, því engin smurþrýstingur er á kerfinu. Eru menn að gera eitthvað til að leysa þetta vandamál?, eða á maður ekki að vera pæla í þessu og halda bara áfram að skipta reglulega um olíu og olíusíju og vera sáttur með það?

Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Mest slit við gangsetningu
« Reply #1 on: May 03, 2012, 07:12:44 »
Jújú það er til preluber. Sniðug græja til að smyrja vélina áður en er ræst og til að láta smurningi halda áfram eftir að dreipið er á vélinni til að kæla túrbínu legu. Einnig ef að smurdæla bilar á keyrslu gæti preluberinn bjargað vélinni ef hann er þannig tengdur.



http://dodgeram.org/ki4cy/preluber/Preluber.htm
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike