Sælir
Ég heyrði einhversstaðar að vélar slitna mest þegar þær eru settar í gang, því engin smurþrýstingur er á kerfinu. Eru menn að gera eitthvað til að leysa þetta vandamál?, eða á maður ekki að vera pæla í þessu og halda bara áfram að skipta reglulega um olíu og olíusíju og vera sáttur með það?
Tómas