Author Topic: OPEL VECTRA-B VEL FARINN OG FLOTTUR 350 ÞÚS!!! SKOÐA SKIPTI LÍKA!!  (Read 2087 times)

Offline epic ice man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
  • pontinn
    • View Profile
er með Opel Vectra-B
1.6l vél sem framleiðir 101 hestafl
eyðir um 10 l innanbæjar en 5.x til 6.2-3 eftir því hvernig maður keyrir
(hægt að ná honum neðar innanbæjar)
ekinn 186.xxx og á slatta eftir!
fjarstírðar samlæsingar
sjálfskyptur!!!

hann er útlitslega flottur og ennþá betri að innan mjög góður byrjendabíll
fyrir gutta sem voru að fá bílpróf sem langar í sporty-look bíl.
opel hefur ein bestu sæti sem þú getur fundið fyrir bíla í heimin[/img]um þá,
þessum tíma þegar bíllinn var framleiddur 1999,
dullu fokking gott að keyra hann!

hann er silfurgrár með nokkrum riðblettum sem er búið að bletta í
með vindskeið eða spoiler að aftan sem fer bílnum mjög vel
hann er með svartar filmur hann er með nýjum halogen perum,
super white 4200°K og bláum parkljósum hefur alltaf verið þveginn vel
og líka í vélarsal allt virkar í honum innan í nema það er slitinn barki fyrir
rúðuna bílstjóramegin, verður sennilega búið að laga fyrir sölu,
algengt vandamál í öllum bílum í dag... og skipt verður um EGR pung líka (bila með tímanum)
hann er eins og nýr að innan! sést ekki á sætunum, innréttingu, eða neinu að innan!
100% að innan! hann er með stúta úr miðstöð sem fara undir bílstjórasætið, fyrir farþega
(smá hita í tærnar) skottið er alveg HUGE!!! með stæðstu skottum sem ég hef séð!
meira pláss heldur en station og hægt er að leggja aftursæti ALVEG niður
ef meira pláss þarf fyrir hluti í skotti s.s. skíði, langa hluti og jafnvel getur maður
sofið í honum það er svo mikið pláss!

ég hef séð margar svona vectrur en þær eru allar haug-ryðgaðar og ljótar,
ekki þessi. hann er ekki kominn á felgur en veit ekki hvort ég set þær undir og með bílnum.....
en er á svörtum hjólkoppum. það er búið að gera helling fyrir þennan bíl t.d. nýjar pakkningar í öllu,
skipt um tímareim og vatnsdælu, heddið var sent í Kistufell í yfirhalningu, nýr vatnskassi
(kom gat á hinn þegar hann var á leiðinni á verkstæði og var skipt um leið), nýbúið að djúphreinsa bílinn,
þveginn og bónaður, ágætar græjur en fær ekki verðlaun fyrir þær og margt fleyra....

frábær bíll fyrir byrjendann og flottur!
endilega bjóða og koma að skoða bílinn því ég verð í bænum um helgina,
en er staðsettur á akranesi akkurat um þessar mundir.

VERÐ: 350 ÞÚS!!!

algjörlega þess virði þessi bíll! mig langar ekkert að selja þennan bíl en verð að minnka við mig vegna útlandaferða með landsliðinu og vantar pening :/ svo kom nokkrar myndir sem voru teknar í borgarnesi í Brákarey

það veðrur skypt um EGR pung um helgina og barkann í rúðuupphalaranum!!! og eftir það er þetta topp bíll!

endileg hafið samband í síma 777 2195(nova) eða 865 6373(síminn) eða í emaili!
er ekki mikið hér inná en það væri best að fá sms bara, eða hringja og spurja :D

myndirnar eru of stórar fyrir þennan post en hægt er að fá þær í emaili :-D bara biðja um það

Jón Ingi 8-)
« Last Edit: April 26, 2012, 15:30:49 by epic ice man »
Pontiac Bonneville 69´

Offline epic ice man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
  • pontinn
    • View Profile
Pontiac Bonneville 69´

Offline epic ice man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
  • pontinn
    • View Profile
koma svo þið megið koma með tilboð!!!!
algjört æði þessi bíll!
Pontiac Bonneville 69´