Author Topic: 86' Trans Am, Problem Diagnostic  (Read 3648 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
86' Trans Am, Problem Diagnostic
« on: December 05, 2003, 00:47:01 »
Ég er aðeins að fikta í 86' Trans Am sem er með allt orginal í sér og vandamál viðrðist vera með blöndunginn. Þetta er 305 L69 vél með 4 hólfa elektrónískum Quadrajet blöndung (ekki skrýtið að það virki ekki.) Ég fór samt að pæla áður en ég ríf hann af er ekki til græja sem maður húkkar í bílinn sem segir manni hvaða Trouble code sé í gangi. Með því þá getur maður hugsanlega séð eitthvað fljótlega án þess að rífa allt í spað. Vitiði hvar ég kemst í svona græju. Ég veit að það er nýlegt ECM í bílnum en spurning með allt hitt.
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
86' Trans Am, Problem Diagnostic
« Reply #1 on: December 05, 2003, 10:25:56 »
Sæll. Þú getur örugglega fengið kóðan með því að gefa jörð á einn pinnan í tenginu sem er undir stýrinu bakvið plastlok. Oftast er þetta þannig að þú hefur svissinn á "on" en ekki í gangi og setur vír á milli pinna sem gefur jörð og annars sem þarf að fá jörð. Þá byrjar "check engine" ljósið að blikka og blikkar hverjum kóða þrisvar sinnum og tekur svo næsta þangað til allir kódar sem hafa komið upp eru búnir. Hann man samt bara kóda frá því að rafgeymir var aftengdur seinast. Getur líklega nálgast pinnanúmer og kódamerkingar á netinu eða keypt bókina fyrir bílinn. Þori samt að veðja að þetta er tveir seinustu pinnarnir, s.s. tveir lengst til hægri.

Kv, Einar.

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Ps.
« Reply #2 on: December 05, 2003, 10:28:44 »
svarið fyrir ofan er 30.000'asta innleggið  :P  Fæ ég ekki gjöf??

Einar.

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
86' Trans Am, Problem Diagnostic
« Reply #3 on: December 07, 2003, 23:04:53 »
Það er gaur uppá höfða sem getur líklega fundið út hvað er að með svona tölvudæmi minnir að hann heitir Björn Stefensen eða einhvað...
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Cadman

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
86' Trans Am, Problem Diagnostic
« Reply #4 on: December 10, 2003, 03:37:15 »
Á mjög góðar græjur í þetta.Hafðu samband og ég skal lesa hann fyrir þig.

         Óðinn  S:5551310 og 8208240.
Woulden't you rather drive a CAD.