Búin að aka á þessu heiðmarkarveginn frá Reykjavík til hafnarfjarðar.
Þá er ég að tala um malarveginn sem þú þarf jeppa til að fara og get sagt ykkur að þetta hjól er rosalega gott í það. Verður varla var við holur og höndlar þetta hjól sig rosalega vell !
Fór líka á þessu Hvalfjörðinn og það er góður kraftur í þessu.
Fór síðan selfossarleiðinna til baka og þar er malarvegur sem ég ók um á 70 km hraða án þess að renna til á malarveginnum, tók fram úr jeppa sem þorði ekki hraðar
Þetta er gullfallegt ferðahjól sem þú getur farið á hvert sem er.
Það er ný búið að fara með það í Tjékk hjá nitro og allt skift um sem þarf að skifta um.
Hjólið er ekið 7.100 km og alltaf fengið gott viðhald.
Ath þetta er evrópu týpa sem er með rosalega góða fjöðrun,
Holurnar í götum íslands hafa ekkert á hjólið. Verður varla var við holurnar.
Allveg geðveikt að keyra hjólið og er það líka 48 hestöfl.
Ath þetta er nýjasta bodýið og búið að gera það öflugra en 2007 árgerðinn.
Þetta eru eitt af bestu ferðahjólum íslands enda margir búnnir að nota svona hjól í ferðabransann.
Þetta er mikklu betra en Versys enda er þetta stærri týpan.
Þetta er næstum krossari nema mikklu kraft meirri !
Nýtt afturdekk og ný lofsía.
http://www.motorcycle-usa.com/165/243/Motorcycle-Article/2008-Kawasaki-KLR650-First-Ride.aspxMotorcycle Video Review - 2008 Kawasaki KLR650Verð: 1.250.000 í skiftum.
Verð í staðgreiðslu er 1.100.000