Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

69 Camaro

<< < (2/2)

Skúri:
Ég var að tala við Hlöðver og þetta er allt saman rétt hjá Gunna.

Hlöðver kaupir bílinn af Ægi Rennismið og var hann mjög illa farinn eftir áreksturinn við Weapon-inn, Hlöðver hirðir eiginlega bara vélina úr honum sem var 350 mótor 300 hö. Svavar fékk svo eitthvað af drasli sem var heilt og toppurinn endaði á stálblæjunni eins og Gunni var búinn að minnast á. Hlöðver henti svo restinni sem ekki var hægt að nota.
Vélin fór í græna Willys-inn sem Hlöðver átti á þessum tíma en hún staldraði þar stutt við þar sem Hlöðver sett 427 mótor í jeppabúrið, en sú vél er einmitt í stálblæju Camaro-inum núna  8-).

Ég gleymdi reyndar að spyrja Hlöðver út í hvað litur var á honum, en ég skal reyna muna eftir því næst þegar ég hitti hann.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version