Author Topic: Tiltektardagur á brautinni 1 maí  (Read 1777 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Tiltektardagur á brautinni 1 maí
« on: April 28, 2012, 19:02:52 »

Nú þarf aðeins að taka til hendinni svo við getum farið að keyra á brautinni.

Planið er að byrja upp úr 10.

þetta eru verkefnin sem þarf að gera:
Skafa af brautinni og leggja gúmmí í hana.
Laga einn kapal í brautinni og prufa hvort allt sé í lagi.
Taka til og þrýfa félagsheimilið
Setja upp vegg tuil að afmarka sjoppuna
taka til í pittgámnum


Allir sem vilja leggja hönd á plóg eru velkomnir.  8-)

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon