Nú þarf aðeins að taka til hendinni svo við getum farið að keyra á brautinni.
Planið er að byrja upp úr 10.
þetta eru verkefnin sem þarf að gera:
Skafa af brautinni og leggja gúmmí í hana.
Laga einn kapal í brautinni og prufa hvort allt sé í lagi.
Taka til og þrýfa félagsheimilið
Setja upp vegg tuil að afmarka sjoppuna
taka til í pittgámnum
Allir sem vilja leggja hönd á plóg eru velkomnir.
