Author Topic: 70 dani, C6 gír og fleira  (Read 1042 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
70 dani, C6 gír og fleira
« on: April 13, 2012, 20:50:02 »
Sælir. Er með C6 gír úr afturhjóladrifnum econoline, dana 70 afturhásingu úr téðum bíl og grill, ljósakúpla, og eitthvað smottery í viðbót úr 86 módelinu af econoline.
Gírinn var í lagi við síðast þegar hann var notaður, (var við 6.9) en búin að standa trúlega ein 3 ár eða svo. Eins með afturhásingu, var eitthvað stirð til að byrja með og væri eflaust gott að tékka á henni áður en hún yrði boltuð undir bíl.
Grillið er gott, ósprungið, og kúplar heilir. 
Einnig complett grind undan sama bíl, olíutankur, framfjöðrun og sitthvað fleira..

Sími er 847-9815 Sævar Páll
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...