Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.

<< < (2/5) > >>

Kristján Skjóldal:
þetta lofar góðu 1/2 sek niður =D>

bæzi:
Þetta er snilld  =D>

Er hægt að nota íslenkst Metanól með nítró ?? þ.a.s. segja í standalone fuel cellu sem er notuð bara fyrir nítróið
hvernig kæmi það út í samanburði við annað


kv bæzi

Rampant:
 =D> =D> 8-)

SPRSNK:
 :mrgreen:

Flott - hitnar vélin ekki neitt?  =D>

baldur:

--- Quote from: bæzi on April 13, 2012, 09:15:39 ---Þetta er snilld  =D>

Er hægt að nota íslenkst Metanól með nítró ?? þ.a.s. segja í standalone fuel cellu sem er notuð bara fyrir nítróið
hvernig kæmi það út í samanburði við annað


kv bæzi

--- End quote ---

Það ætti að vera mjög hentugt. Eina efasemdaratriðið er hvort metanólið gufar nógu hratt upp þegar það blandast við nítróið sem sýður upp við mjög lágan hita, þú gætir lent í því að stór hluti af metanólinu fari óbrunninn í gegn ef að úðinn er ekki góður. Ég myndi hafa háan þrýsting á dælunni fyrir methanolið til þess að reyna að minnka dropana sem koma út úr spíssinum.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version