Author Topic: Honda MR 175 Elsinore  (Read 1943 times)

Offline DR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Honda MR 175 Elsinore
« on: April 05, 2012, 19:59:02 »
Til sölu Honda MR 175 Elsinore árg. 1976..búið að gera ýmislegt fyrir hjólið nýlega t.d. sandblása og lakkhúða grind ofl. sprauta tank og hlífar, hjólið fer í gang en sennilega væri gott að kíkja eitthvað á mótorinn já og blöndunginn. Þetta er líklegast eina svona hjólið á landinu, einhverjir frægir menn hafa átt hjólið þ.á.m. Tæmerinn sem gerði það líka upp. Sem sagt hjólið lítur prýðilega út en vantar svona herslumuninn á að það sé fullkomið. Hægt er að skoða hjólið í Hafnarfirði. Tilboð óskast...
Uppl... bjb@vortex.is
« Last Edit: April 05, 2012, 20:20:23 by DR »