Author Topic: Hr. X - 2012  (Read 5403 times)

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Hr. X - 2012
« on: April 05, 2012, 13:57:11 »
Nú er sumarið alveg að koma, kreppan búin (skv. Ólínu Þ.) og margir
farnir að spyrja hvenær Hr. X komi. 

Svarið er:  Í byrjun júní.

Hann semsagt mætir til að mappa, delimita og hvaðeina sem menn vilja
láta krukka í mótortölvunni.  Gríðarlega vinsælt að láta kreista meira
úr dísilbílum :wink:

Dæmi:

 - eldsneytis og kveikjumöppun eftir breytingar
 - eldsneytis og kveikjumöppun á stock bíl til að auka afl
 - hraðatakmarkari fjarlægður
 - rev limit hækkað
 - launch control (E39 M5)
 - full throttle shifting (E39 M5)
 - "sport" stilling helst inni þótt drepið sé á bílnum (E39 M5)

Verðið er 500 evrur (*) ef vinnan er undir 4 tímum en ef svo ólíklega vill
til að þetta taki meira þá er hver auka klukkutími á 100 evrur.  Það
má geta þess að það er í algjörum undantekningartilfellum sem vinnan
fer yfir 4 tíma og ef það gerist er það venjulega út af því að einhver
bilun er fyrir í bílnum.

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

1.  Senda póst á rngtoy@rngtoy.com

2.  Pósturinn þarf að innihalda nafn og símanúmer eiganda, upplýsingar um
     bílinn (tegund, árgerð, vél, breytingar ef einhverjar eru).

3.  Ég safna saman lista og sendi á kallinn og hann segir til um hvað er hægt að gera.

Þegar þetta er komið á hreint borga menn staðfestingargjald sem
er 100 evrur og fæst ekki endurgreitt nema að Hr.  X mæti ekki.

Þegar menn eru búnir að borga staðfestingargjaldið er hægt að
fara að bóka flug og negla dagsetningar endanlega.

Þannig að ef menn hafa áhuga - sendið póst á rngtoy@rngtoy.com - EKKI EP.

Það hefur verið mikil ánægja með vinnuna hjá karlinum hingað til :wink:

Hér eru nokkrar myndir frá fyrri heimsóknum:










(*)  Ath geta verið undantekningar með mjög nýlega & advanced bíla.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #1 on: April 10, 2012, 11:50:24 »
Er búinn að taka saman fyrirspurnirnar frá þeim sem sendu tölvupóst,
ættum að fá svör fljótlega við þessum fyrsta skammti.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #2 on: April 21, 2012, 23:57:41 »
herra x bluraður ....  :mrgreen:

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #3 on: May 12, 2012, 09:51:08 »
Jæja, nú eiga allir að vera komnir með svör sem hafa sent póst hingað til.

Ef einhver hefur ekki fengið svar - sendið mér email á rngtoy@rngtoy.com.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #4 on: May 19, 2012, 00:10:49 »
Ok, nú er það komið á hreint að kallinn kemur í fyrstu vikunni í júní, þe.
á tímabilinu 4. - 10. júní.

Akkurat hvaða dag og hversu lengi hann stoppar fer eftir því hversu marga
bíla á að vinna með.

Þannig að þeir sem ætla að vera með - endilega komið til mín staðfestingargjaldinu,
100 evrum.  Setið peninginn í umslag merkt nafni og bíl.  Sendið póst á rngtoy@rngtoy.com
til að fá leiðbeiningar um hvert á að koma með umslagið.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #5 on: June 02, 2012, 09:59:06 »
Erum að fara að ganga frá flugi þannig að nú fer hver að verða síðastur að skrá sig :)
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: Hr. X - 2012
« Reply #6 on: June 03, 2012, 21:28:10 »
herra x bluraður ....  :mrgreen:

Já .. skilst að sú hljómsveit sé inn hjá honum
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #7 on: June 06, 2012, 19:24:24 »
Hann er reyndar meira fyrir Motorhead skilst mér.

En annars lendir kallinn á föstudagskvöld og verður hér að mappa
lau-sun-mán.

Ég verð í bandi við ykkur sem eruð búin að skrá ykkur til að
úthluta tímum.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #8 on: June 09, 2012, 14:04:54 »
Allt að gerast - problemchild mætt:

1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #9 on: June 10, 2012, 14:28:33 »
Vissi að það yrði eitthvað vesen með þennan!!!!  :lol:

1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hr. X - 2012
« Reply #10 on: June 10, 2012, 15:34:28 »
Vissi að það yrði eitthvað vesen með þennan!!!!  :lol:



hvað er í gangi ??

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hr. X - 2012
« Reply #11 on: June 10, 2012, 17:23:22 »
Sprunga sem var í eldgreininni ákvað að stækka svolítið hressilega.

Búið að sjóða og komið aftur í.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged