Author Topic: ertu í vandræðum með bílin  (Read 1250 times)

Offline vanir menn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
ertu í vandræðum með bílin
« on: March 28, 2012, 00:37:17 »
æ hæ ertu í vesini með bílinn ?? ég tekk að mér allslags viðgerðir er með mjög gott verkstæði og tækki til ymsrahluta hef gert við flestabíltegundir og þekki þetta mjög vel verið óhræd við að spyrja og atuga hvað hlutinir kosta en svona til dæmis er ég núna að skifta um vasdælu og tímareim í landrover freelander einig að laga púst sem er í sundur og fyrir þetta allt tekk ég 20 þ fyrir utan varahluti sem viðkomandi kemur með sjálfur bara smá dæmi en allar viðgerðir eru skoðaðar sérstaglega svo þetta er bara dæmi þið gettið sent mér fyrispurnir hér eða á emel saehesturinn@simnet.is sími 6621041
hlakka til að heira í ykkur