Author Topic: Mercedes Benz E420 Sportline  (Read 4379 times)

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Mercedes Benz E420 Sportline
« on: March 24, 2012, 12:17:36 »
Til sölu glæsilegt eintak af E420 06/1995

Bíllinn er ekinn 219 þ.km
Litur er grár og er nýlega sprautuð hálf hægri hliðin og húddið.

Þetta er mjög vel með farið eintak og hlaðið aukabúnaði.
Bíllinn kemur til landsins 2004 og er þá ekinn 123 þ.km
Sami eigandi úti árin 2000-2004

Aukahlutir búnaður
Í bílnum er "navigation" sem á að virka fyrir alla Evrópu og fylgdi diskur með honum þegar hann var fluttur inn, því miður fékk ég ekki þann disk með þegar ég kaupi bílinn.
Það er loftkæling, topplúga, gardína í afturrúðu, geislaspilari og ágætt hljóðkerfi.
Bíllinn stendur á 17" AMG monoblock felgum, ekta felgur,
Ironman sumardekk að framan 225/45 ZR17
Ný toyo dekk að aftan. 235/45 ZR17
Það geta fylgt honum original 16" 8-loch felgur á góðum nagladekkjum
Gefið upp samkvæmt framleiðanda
Eyðsla Ltr./100 km        
-á 90 km/h        9,4 lítrar
-á 120 km/h        11  lítrar
-Innanbæjar         15  lítrar
Hægt er að skoða þetta á mercefreaken.com
Modellene>124 - Serien, E-klasse> E 420 07/1993-06/1995
Samkvæmt minni reynslu er þetta nokkuð rétt, hann var í 8-9 ltr. í langferð RVK-AK-RVK
Innanbæjar er hann í ca. 15 ltr, en auðvitað er hægt að fara með hann ofar en það með þungum bensínfæti.
Bíllinn er 4 manna, það eru "stólar" sem framsæti og aftursæti. Sér mjög lítið á innréttingu, mjög flott tauáklæði.
Bíllinn var geymdur inni veturinn 2011-2012.

Ástand
Bíllinn er almennt í mjög góðu ástandi,
nýlega búið að smyrja,
ný kerti í bílnum.
Nýr rafgeymir
Það eru E500 gormar að framan. Einnig á ég afturgormana í hann en hef ekki komið mér í það að setja þá í. Bíllinn er skoðaður '12.
Verðlagning á bílasölu er 990 þúsund
Óska eftir staðgreiðslutilboði í bílinn

Upplýsingar í síma 852-3450
« Last Edit: May 01, 2012, 21:04:30 by gmc_cool »

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #1 on: April 20, 2012, 18:35:23 »
Flottur í blíðunni :D

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #2 on: April 25, 2012, 21:30:08 »
Skoða öll tilboð.

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #3 on: April 27, 2012, 18:38:56 »
Upp á topp

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #4 on: May 01, 2012, 21:22:42 »
upp

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #5 on: May 06, 2012, 23:01:55 »
upp

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #6 on: May 08, 2012, 10:56:24 »
Tilboð 800 staðgreitt!

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #7 on: June 08, 2012, 11:47:31 »
upp

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
Re: Mercedes Benz E420 Sportline
« Reply #8 on: September 03, 2012, 19:08:05 »
upp