Kvartmílan > Almennt Spjall
Gunni Camaro - Afmæli
GunniCamaro:
Takk kærlega, ég reyni að njóta þess að vera orðinn fimmtugur á Florida eftir 10 daga en ég ætla að kíkja á fyrstu Turkey Run Spring sýninguna um næstu mánaðarmót.
Svo verslar maður aðeins í Camaroinn og kemur svo með hann aftur á götuna í vor alveg snarvitlaus, kominn á sextugsaldurinn :D
P.S. svo eru vinnufélagar mínir að stríða mér og settu við myndina af mér á innra netinu í vinnunni að ég væri sextugur og Stefán Hjalti, sem er einn af þeim póstaði myndina hér inn, ég ætla að fara og berja hann :smt021
70 olds JR.:
til hamingju með daginn :D
Charger R/T 440:
Til hamingju með daginn Gunni elsku kallinn,hafðu það gott í Ameríkuhreppi.
Þú ert bara allveg að ná mér.Kveðja Gulli sveitakall.
motors:
Til hamingju Gunni minn og góða ferð til bandaríkjalands. :)
1965 Chevy II:
Til hamingju með afmælið, ég ætla að vona að þegar ég verð orðinn svona æfa forn að það verði búið að taka upp Amerísku leiðina og að
þetta heiti þá að vera á fimmtugsaldrinum eða "in his fifties" sem er nátturulega miklu eðlilegra 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version