Kvartmílan > Almennt Spjall

Gunni Camaro - Afmæli

<< < (4/4)

Skúri:
Til hamingju með daginn Gunni  8-)

Kannski maður rekist á þig á Turkey Run Spring í einhverjum Camaro básnum  :D

GunniCamaro:
Jæja, hérna situr maður kófsveittur í 30 stiga hita, búinn að troða töskurnar út af Camarodóti eftir að hafað verslað hjá Summit og í NPD og fengið VIP sýningu á bílunum fyrir aftan með okkar manni Roy Jensen og hitt soninn sem er annar af eigendunum af NPD.
Ég fór á Turkey spring sýninguna en hún var svona ágæt, u.þ.b. 60% af sýningarbílum og básum miðað við haustsýninguna, rúnturinn niðri í bæ frekar fámennur og fáir bílar á planinu þar en samt gaman.
Svo er það rigningin og rokið heima í fyrramálið.

Kveðja
Sveitti Camarokallinn

P.S. ég hitti "Skúra" hvar annars staðar en á Turkey, nei, í ................................Wal Mart.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version