Author Topic: Cal Trac smíði.  (Read 8480 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Cal Trac smíði.
« Reply #20 on: April 05, 2012, 17:10:36 »
Ég notaði 3/4 tommu rod enda sem voru í ladder link-unum sem voru undir honum.

Þetta er ekki dýrt í summit, hvað kosta þeir hér heima ?

http://www.summitracing.com/parts/SUM-MAX12/

14mm rústfríir kostuðu 14000 kr. stk. þegar ég var að skoða þetta.

Bíllinn verður á hold einhvað lengur en það er alveg spurning hvort maður fari ekki bara í þessa af summit láti maður verða að þessu.

Ég þarf að hækka bílinn aftur svo svona smíðar ýttust einhvað neðar á listann.

Ég var nú samt búinn að ákveða að ef ég seldi fjórhjólið þá færu þeir aurar í bílinn, spurning hvað gerist í þeim málum með vorinu.
Agnar Áskelsson
6969468