Author Topic: Mercedes-Benz CLK 320 Coupe V6 [17" AMG]  (Read 1850 times)

Offline gunni7

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Mercedes-Benz CLK 320 Coupe V6 [17" AMG]
« on: March 09, 2012, 00:50:02 »
Til sölu

Flottur Mercedes-Benz CLK 320 Elegance Coupe V6 árgerð 1999.

Skráður: 08 / 1999
Akstur eitthvað um 100þ mílur.
Skoðaður fyrir 2012.
Bensín
3200 cc. slagrými
6 strokka V-vél strokka
218 hestöfl
4 manna
3 dyra
5 gíra sjálfskiptur.
Afturhjóladrifinn.


Búnaður:

17" AMG (orginal) nýpólýhúðaðar 8.5" að framan og 9" að aftan (breiðari týpan).
Ný Hankook 210/40 R17 dekk.
Leðurinnrétting.
Glertopplúga.
Rafmagn í sætum með 3-ja stillinga minni í báðum sætum.
Rafmagn í rúðum.
Rafmagn í speglum.
BOSE-hljóðkerfi 8 hátara.
Nýr rándýr Pioneer spilari með MP3 tengi og fjarstýringu.
Orginal Benz úrvarpið fylgir með.
Cruise-control.
Viðarinnrétting.
Leðurklætt stýri.
5 gíra skiptingin.
Loftkæling.
Stafræn miðstöð.
Niðurfellanlegir höfuðpúðar.
Niðurfellanleg aftursæti.
ESP-stöðugleikakerfi (hrein snilld í hálkunni).
Spólvörn.
ABS-hemlakefi.
Xenon 8000K ljósakerfi.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Þokuljós.
Búnaður sem heldur framljósunum í gangi í 30 sek eftir að farið er úr bílnum.
Gardína í afturglugganum.



Endurnýjað:

Nýmálaður neðri hluti bílsins.
Nýmassaður efri hluti bíls.
Nýr rafgeymir.
Nýjar framhjólalegur.
Nótur í hanskahólfi uppá nokkuð.



Ástand:

Bíllinn er í góðu standi.
Smá grjótbarningur á framenda en búið að bletta. Lakk gott miðað við árgerð.
Vélin malar ljúft og skiptir sér snarpt og vel.



Um bílinn:

Eiganaðist þennan bíl í skiptum. Þurfti smá ást og tók ég hann og gerði flottann. Liturinn er mjög flottur og yndislegt að keyra hann. Einn skemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Þó svo hann sé með þokkalega stóra 3.2 V6 þá eyðir hann alls ekki miklu. Innanbæjar mældi ég hann á um 12.5 L/100. Dettur slatta niður á langkeyrslu. Ekki margir svona CLK-version bílar með 3.2 vélina til sölu.











Vantar á myndir nýtt Xenon kerfi og nýmassað lakk.


Ásett verð: 1.690þ
Áhvílandi 0 kr.
Mjög rausnarlegt staðgreiðsluverð.
Skipti skoðuð á ÖLLU.


Gunnar Smári s.866-8282
gunnarsmari7@hotmail.com
Enginn bíll

Offline gunni7

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: Mercedes-Benz CLK 320 Coupe V6 [17" AMG]
« Reply #1 on: March 17, 2012, 17:27:35 »
ttt
Enginn bíll