Author Topic: caravan rafmagnsproblem  (Read 1951 times)

Offline óli 1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
caravan rafmagnsproblem
« on: March 08, 2012, 11:15:59 »
Ég er að vandræðast með dodge caravan 1998 með 3.3 lítra vél, stundum neitar bíllinn að fara í gang og stundum er hann í fínu lagi og ríkur í gang.
þegar bíllinn fer ekki í gang þá er eins og það sé nóg rafmagn á bílnum en straumurinn fer ekki alla leið (ekkert hljóð í startara).

það sem er búið að gera er:

Skifta um svissbotn.
Taka öryggjaboxið og þrífa spansgrænu og skít burtu og gera fínt.
yfirfara startara.
Skipta um neutral switch í skiftingu.

bíllinn er búinn að fara á verkstæði og reynt að kalla framm bilunina en alltaf fer hann í gang hjá þeim (að sjálfsögðu), en þegar bíllinn er kominn heim á hlað þá byrjar vesenið mjög fljótlega, þetta er verulega dularfullt hefur einhver hér lent í þessu?

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: caravan rafmagnsproblem
« Reply #1 on: March 26, 2012, 18:05:44 »
Er í nákvæmlega sama brasi þessa dagana, hefurðu fundið eitthvað út úr þessu, einhver útleiðsla einhverstaðar eða eitthvað?
væri fróðlegt að heyra áður en maður fer í eithvað verkstæðis bras, (Með samskonar Bíl)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ