Author Topic: 1967-1969 Camaro  (Read 21893 times)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
1967-1969 Camaro
« on: March 02, 2012, 09:20:14 »
Hvað eru margir 1967-1969 Camaro til hér á landi og er hægt að fá myndir :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #1 on: March 02, 2012, 10:51:36 »
Það var umræða um þetta á B.A. spjallinu í vetur. --> http://spjall.ba.is/index.php?topic=4416

Hérna er listi og myndir af öllum þeim 67-69 Camaro sem enn eru til hérlendis í dag.


1967

AA-395
Er í Reykjavík, kom þaðan frá Akureyri í fyrra.




BK-107
Á Akureyri.




BL-319
Fyrrum blæjubíll sem búið var að skeyta á toppi, er í breiðholti í jaa... uppgerð.




GG-Z87
Pro-Street bíll, innfl. 2007. Er með 327.



HG-351 (R67350)
Original RS/SS, er í betrumbætingu hjá Gunna.





1968

AX-811
Er víst verið að græja þennan enn meira fyrir komandi sumar, verður gaman að sjá.




BI-232
Er í allsherjar betrumbætingu.




BO-358
Hef ekkert frétt af þessum lengi.



BR-540
Gamli hans Ómars N. er í Mosfellsbæ í dag.




ES-952
Var síðast þegar ég vissi í uppgerð í Keflavík, held hann sé farin þaðan.




HL-G48
Innfl. 2010, er í allsherjar uppgerð.



NR-R58
Innfl. 2008, SBC og 4 gíra bsk.



VH-P55
Innfl. 2008.






1969

AO-642
Bíllinn sem Harry átti og sá sem Ari Jóhanns. á í dag.




AÞ-867
Tómstundarhúsafjölskyldan búinn að eiga þennan síðan um 1973 minnir mig.



ED-796
Var á skaganum, svo í Rvík og nú á Akureyri.




HUNTS
í Geymslu.



KY-727
...í Yenko búning, innfl. 2007. 427 BBC og 4 gíra bsk.



MR-907
Þennan ættu flestir að þekkja. innfl. 2006 af Þórði Tómass.



PY-350
Innfl. 2004 af Harry Hólmgeirss, 427 BBC.



TR-678
Í eigu Svavars prentara.




Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #2 on: March 05, 2012, 20:44:43 »
Gaman að þessu!! takk kærlega fyrir.  8-)  =D>  :mrgreen:
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #3 on: March 05, 2012, 22:10:46 »
Takk æðislega fyrir Maggi þú ert meistari!!!
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #4 on: March 05, 2012, 23:02:48 »
Takk æðislega fyrir Maggi þú ert meistari!!!

X2
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #5 on: March 06, 2012, 12:50:25 »
Takk æðislega fyrir Maggi þú ert meistari!!!

X3
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #6 on: March 07, 2012, 14:48:15 »
Takk fyrir þetta Moli, þú klikkar aldrei, meira að segja mynd af kallinum (sá eini) við bílinn sinn, nú vantar bara að þú kaupir 67, 68 eða 69 Camaro og þá ertu búinn að fullkomna bílahringinn hjá þér og kominn á endapunkt.
Gunnar Ævarsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #7 on: March 07, 2012, 17:37:21 »
Takk fyrir þetta Moli, þú klikkar aldrei, meira að segja mynd af kallinum (sá eini) við bílinn sinn, nú vantar bara að þú kaupir 67, 68 eða 69 Camaro og þá ertu búinn að fullkomna bílahringinn hjá þér og kominn á endapunkt.

Svoleðis gull liggur nú ekki á lausu á íslandi hef ég heyrtl.
Kristmundur Birgisson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #8 on: March 07, 2012, 17:38:14 »
Takk fyrir þetta Moli, þú klikkar aldrei, meira að segja mynd af kallinum (sá eini) við bílinn sinn, nú vantar bara að þú kaupir 67, 68 eða 69 Camaro og þá ertu búinn að fullkomna bílahringinn hjá þér og kominn á endapunkt.

'69 er á óskalistanum Gunni minn, og búinn að vera leeeeengi.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #9 on: March 07, 2012, 20:33:55 »
sá einn sú flottasta!!    :shock: =P~ =P~

Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #10 on: March 08, 2012, 12:36:45 »
Á þessari mynd var maður ungur Camaroeigandi með bakið í lagi, núna er ég bara Camaroeigandi.
Ég held að það sé alveg borinn von að einhver af ´"Íslensku" 69 Camarounum séu og verði til sölu á næstunni.
En Moli, hefurðu fengið að sitja í eða keyra 1 kynsl. Camaro ?
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #11 on: March 08, 2012, 15:24:38 »
Á þessari mynd var maður ungur Camaroeigandi með bakið í lagi, núna er ég bara Camaroeigandi.
Ég held að það sé alveg borinn von að einhver af ´"Íslensku" 69 Camarounum séu og verði til sölu á næstunni.
En Moli, hefurðu fengið að sitja í eða keyra 1 kynsl. Camaro ?

Það væri þá ekkert eftir nema flytja inn slíkan þegar aurar og aðstæður leyfa, hvenær sem það svosem verður.  :mrgreen:
..og já, ég hef nú fengið að velgja stýrið og sætið á einum '68 Camaro, en ekkert sem hægt er að státa sig af.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #12 on: March 08, 2012, 20:12:10 »
þessi getur verið falur fyrir rétt verð með eða á krams :-#
« Last Edit: March 08, 2012, 20:15:42 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #13 on: March 08, 2012, 20:22:49 »
Gunni þú tekur þig bara vel út á myndinni.En þetta með bakið verða menn ekki bakveikir og hálf handalausir að keyra svona ökutæki?En svo sér maður þig á öðru spjalli að þukla einhvern annann Camaro.Væri nú ekki ráð að klappa gamla Rauð aðeins.En annars Gunni þá er þessi flottur.  http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-Camaro-Rally-Sport-327-Auto-PS-Nice-California-Car-Restored-and-Nice-/110838082619?pt=US_Cars_Trucks&hash=item19ce76ec3b#ht_2088wt_1084

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #14 on: March 08, 2012, 21:26:22 »
Hverjir eru eigendur af  R 417 67 Camaro og Es 952 68 Camaro?
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #15 on: March 08, 2012, 21:28:21 »
Heyrðu Þórður, verðum við ekki hálf lamaðir að keyra þessar gömlu græjur með léleg sæti og litla aksturseiginleka.
Svo sé ég að það er búið á öðru spjalli að leka háleynilegri mynd af mér í eftirliti með verkinu og líka til að njósna hvernig á að gera þetta rétt.
Svo er gaman að sjá að Þórður skuli hafa fundið á ebay svo til eins bíl og minn var upphaflega, sami butternutt yellow liturinn með viniltopp og svörtu röndinni.
Það sem þið hinir vitið ekki er að Þórður er aðeins að stríða mér með þessum gula því hann veit að mér finnst þessi litur alveg forljótur, svo er spurning hvenig ykkur finnst um þennan gula bíl á ebay.
Svo er ég aðeins "að klappa gamla Rauð" og langt kominn með að setja vélina saman eftir smá balanceringu og lagfæringar, svo ég held að Þórður ætti að drífa sig og glerblása milliheddið mitt sem ég kom með til hans í blástur í stað þess að hanga hérna og rífa kjaft  :D
Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #16 on: March 08, 2012, 21:38:05 »
Sæll Benni, R 417 er í eigu náunga að nafni Magnús og R 417 er í góðri uppgerð í bílskúr í Kinnunum í Hf., búið að versla mikið af dóti í hann og mun verða glæsilegur þegar hann kemst loksins aftur á götuna, mér skilst á eigandanum að það séu hugsanlega tveir grænir litir í sigtinu.

Ég hef heyrt af tveimur 68 Camaroum á Suðurnesjum, annar er víst langt kominn í uppgerð með öfluga vél en hinn hef ég heyrt minna af og óvíst að það sé rétt með hann, hvor þeirra sé ES 952 veit ég ekki um.
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #17 on: March 08, 2012, 22:24:51 »
Sæll Benni, R 417 er í eigu náunga að nafni Magnús og R 417 er í góðri uppgerð í bílskúr í Kinnunum í Hf., búið að versla mikið af dóti í hann og mun verða glæsilegur þegar hann kemst loksins aftur á götuna, mér skilst á eigandanum að það séu hugsanlega tveir grænir litir í sigtinu.

Ég hef heyrt af tveimur 68 Camaroum á Suðurnesjum, annar er víst langt kominn í uppgerð með öfluga vél en hinn hef ég heyrt minna af og óvíst að það sé rétt með hann, hvor þeirra sé ES 952 veit ég ekki um.

Sæll Gunni minn, suðurnesjabílarnir eru ES-952 og BO-358.

ES-952 er bíllinn sem Jón Þór í Keflavík var að gera upp, hann seldi og líka sá sem keypti af honum, þekki ekki stöðuna á honum eða hvar hann er.
BO-358 er víst ennþá suðurfrá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #18 on: November 09, 2012, 09:29:39 »
Það helsta sem er að frétta af þessum bílum er að AA-395 (1967) stendur í hjólin og bíður eftir að verða sléttaður og grófunninn undir málningu og BI-232 (1968) bíður eftir að komast í málningu.
Gunnar Ævarsson

Offline Maggi Th

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: 1967-1969 Camaro
« Reply #19 on: November 25, 2012, 00:22:39 »
Smá updeit á AA395.