Author Topic: '71 Challenger  (Read 3094 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
'71 Challenger
« on: February 27, 2012, 18:07:06 »
Fékk fyrirspurn frá kunningja um þennan '71 Challenger, frændi hans Eyjólfur Þorbjörnsson flutti bílinn inn og átti frá 1973-1984.
Hann selur svo Jakobi Bjarnasyni sem á hann frá 1984, en eftir það týnist ferilinn, veit einhver um afdrif bílins?


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: '71 Challenger
« Reply #1 on: February 27, 2012, 20:12:41 »
Sæll.Maggi Moli.Síðast sá ég þennann Challenger í bílastæði við blokk fyrir neðan Bústaðarveginn
Fyrir 20 + árum,síðan frétti ég af honum uppá Brautarholti á Kjalarnesi, þar sem hann er rifinn af
Ólafi Jónssyni nokkrum ofursvínahirði með meiru,kannski minnið sé eitthvað að svíkja mig þar sem ég
hef nú ekki dreymt hann á hverri nóttu síðan.Kveðja Moparkall í sveitini.
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '71 Challenger
« Reply #2 on: February 27, 2012, 20:36:37 »
Sæll.Maggi Moli.Síðast sá ég þennann Challenger í bílastæði við blokk fyrir neðan Bústaðarveginn
Fyrir 20 + árum,síðan frétti ég af honum uppá Brautarholti á Kjalarnesi, þar sem hann er rifinn af
Ólafi Jónssyni nokkrum ofursvínahirði með meiru,kannski minnið sé eitthvað að svíkja mig þar sem ég
hef nú ekki dreymt hann á hverri nóttu síðan.Kveðja Moparkall í sveitini.

Takk Gulli, þetta varpaði einhverju ljósi á málið.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is