Author Topic: Ford Til sölu  (Read 2002 times)

Offline Guðlaugur23

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Ford Til sölu
« on: February 26, 2012, 20:16:07 »
Ford Focus trend

Árgerð: 2000
Litur: Svartur
Vél: 1600cc
Afl: 101hp 1.080 kg
Ekinn: 176.xxx
Skipting: 5 gíra beinskiptur
Hjólabúnaður: Álfelgur með góðum heilsársdekkjum
Skoðun: 12 miði
Dyrafjöldi: 3

Aukahlutir / Annar búnaður
 Kastarar, Höfuðpúðar aftan, Líknarbelgir, Rafdrifnar rúður,  Samlæsingar, Loftkæling, Litað gler, Vökvastýri og veltistýri, ABS hemlar, spólvörn, dvd spilari, bassabox 1200w, magnari 800w og fínir hátalarar í hurðum

Það sem er búið að skipta um í bílinum: Annar gírkassi, viftureim, legur, bensínsía, kertaþræðir, bremsur að aftan, Tímareim, startarinn, olíu skynjari,

Það sem er að: Sprunga í framrúðu, rúðan bílstjóra megin er úr sleðanum, handbremsu barkinn er slitinn og svo eru þrjú ljós í mælaborðinu sem loga handbremsuljósið, spólvarnarljósið, abs ljós en það er ekki útaf því að eitthvað af þessu er bilað heldur einhver skynjari er bilaður 
 

Verð: læt 700.000 á hann en er opinn fyrir öllum tilboðum og skiptum

Uppl. s. 7700828