Author Topic: Hvaða Fleki Er Þetta?  (Read 4095 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Hvaða Fleki Er Þetta?
« on: February 06, 2012, 19:49:17 »
Titill segir allt sem þarf að segja  :mrgreen:


Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða Fleki Er Þetta?
« Reply #1 on: February 06, 2012, 19:59:30 »
Þetta er Pontiac LeMans sem Birgir Pálmasson á heiðurinn af, sá hinn sami er með um þessar mundir í skúrnum hjá sér, '69 módel af Pontiac GTO, bíl sem hann átti fyrir um 30 árum síðan og eignaðist aftur í fyrra.

Hér sést smíðaferillinn af Pontiac LeMans bílnum sem hann á heiðurinn af, og er enn í sama búning í höfðuðstað Norðurlands. Læt myndirnar tala sínu máli.  8-)


Hér er Biggi nýkominn með bílinn í hendurnar.


Byrjaður að rífa.



Spoilerinn mundaður á.


Afturstuðarinn réttur.


Frúin að mála vatnskassann.










Saumaskapur í Eldhúsinu.


Innréttingin skorinn til á Stofugólfinu.


Ásamt skottklæðningunni.


Öll herbergi hússins notuð, þar með talið eldhúsið.


Sætinn farinn að taka á sig mynd.





Mælaborðið klárt.













Airbrush tími.




Teppið lagt.


Bíllinn klár og kominn á ný númer.


Þegar farið er í ferðalag þarf að passa nýja lakkið.



Á Bílasýningu Kvartmíluklúbbsins 1982.



Á Bílasýningu B.A. 17. Júní 1985.


Á Bílasýningu B.A. 17. Júní 2007.


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hvaða Fleki Er Þetta?
« Reply #2 on: February 06, 2012, 21:43:06 »
VÁ MOLI !!!!  :shock:



Ég þakka kærlega fyrir þetta  :!:



En getur það passað að ég hafi séð hann Akureyri c.a. 1999-2000? Ég man eftir svona hlutum  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða Fleki Er Þetta?
« Reply #3 on: February 06, 2012, 21:46:29 »
VÁ MOLI !!!!  :shock:



Ég þakka kærlega fyrir þetta  :!:



En getur það passað að ég hafi séð hann Akureyri c.a. 1999-2000? Ég man eftir svona hlutum  :mrgreen:

Það ætti held ég, alveg að geta passað.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða Fleki Er Þetta?
« Reply #4 on: February 06, 2012, 22:58:01 »
hann er hér fyrir norðan og á eftir að vera hér það sem eftir er :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Hvaða Fleki Er Þetta?
« Reply #5 on: February 09, 2012, 12:43:19 »
Man eftir þessum bíl fyrir norðan þegar ég var pjakkur, pabba var boðin hann í einhverjum bílaviðskiptum en tók hann ekki mér til mikillar gremju, fanst þetta alveg hrikalegur kaggi
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is