Okkur vantar fleirri bíla á slikkum vs allan fjöldann sem er á venjulegum radial dekkjum til að fá súper grip, við sitjum uppi með það eins og aðrir að það verður alltaf dagamunur á gripinu, lofthiti, brautarhiti, sól eða ekki sól, rigning stuttu fyrir keppni ofl. en engu að síður ættum við að getað náð þessu í það minnsta eins góðu og hefur verið, við þurftum þó að spara efnið verulega í fyrra þegar leið á sumarið svo gripið dalaði en það verður nóg til í sumar.
Svo þarf að sjálfsögðu að vinna í fjöðrun til að finna g-blettinn fyrir mismunandi dekk og aðstæður.