Author Topic: Drag radial vs götuslikkar ?  (Read 5184 times)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Drag radial vs götuslikkar ?
« on: January 26, 2012, 00:27:32 »
Gaman væri að heyra frá mönnum sem hafa prófað báðar týpur dekkja.
Og þá helst hvað þeir hafa að segja um endingu og grip í spyrnu (kvartmílubraut) sem og götukeyrslu..


Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #1 on: January 26, 2012, 00:39:27 »
Fyrir street/strip bíl, Drag Radial engin spurning í mínum huga, draumur að keyra á þeim. Það er varasamt ef þú missir hann í spól þá fer hann beint á pilluna. Endingin ætti að vera svipuð og á bias ply dekki ef þú ert með samskonar burnout. RTCTTFMF  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #2 on: January 27, 2012, 13:15:24 »
DR :smt023
Ingólfur Arnarson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #3 on: January 27, 2012, 14:12:38 »
Drag Radials...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #4 on: January 27, 2012, 14:13:23 »
Ég ók útúr nokkrum göngum af götuslikkum á sínum tíma (ýmsar týpur og tegundir) ! mjög hresssandi lol og heldur manni vel vakandi, hef ekki prófað radialinn en það hlýtur að vera betra til götubrúks ...
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #5 on: January 27, 2012, 16:22:18 »
Mér hefur nú ekki fundis þeir bílar sem hafa verið á drag radial hérna heima hafa trakkað neitt sérstaklega vel.Ég hef að vísu ekki prufað þetta sjálfur en ég myndi fá mér nylon dekk frekkar.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #6 on: January 27, 2012, 17:05:28 »
ég notaði drag radial 275-60-15" og hann náði að lifta hjóli og náði að snúa röri í hásingu á þeim og með orginal fjöðrun fyrir utan gamla spyrnu búkka sem eru þarna :wink: mjög góð dekk \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #7 on: January 27, 2012, 18:24:34 »
Mér hefur nú ekki fundis þeir bílar sem hafa verið á drag radial hérna heima hafa trakkað neitt sérstaklega vel.Ég hef að vísu ekki prufað þetta sjálfur en ég myndi fá mér nylon dekk frekkar.

Ég hef aldrei séð drag radial húkka á grófu illa preppuðu yfirborði, hvorki á brautinni okkar áður en startið var steypt né á gömlum flugbrautum í UK sem brúkaðar eru til spyrnuaksturs á sunnudögum.
Hinsvegar virðast þessi dekk virka mjög vel eftir að við steyptum startið og byrjuðum að draga í það gúmmí.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #8 on: January 27, 2012, 18:33:56 »
já já ég get vottað það að td á götuspyrnu voru þaug ekki að trakka sem skildi. en reindar virðist nælon þar líka ekki upp á sitt besta  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #9 on: January 27, 2012, 19:18:08 »
já já ég get vottað það að td á götuspyrnu voru þaug ekki að trakka sem skildi. en reindar virðist nælon þar líka ekki upp á sitt besta  :-k

það trakka nú enginn dekk þar  :lol:


en radial eru snilldar götu dekk, fyrir RWD með mikið power en gerðu svo sem ekki neitt uppá braut þangað til í fyrra eftir að brautin var preppuð...


kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #10 on: January 27, 2012, 19:46:38 »
Mér hefur nú ekki fundis þeir bílar sem hafa verið á drag radial hérna heima hafa trakkað neitt sérstaklega vel.Ég hef að vísu ekki prufað þetta sjálfur en ég myndi fá mér nylon dekk frekkar.

Ég hef farið 9.50 á 275 radial dekkjum á bíl sem vigtar 3650lbs og án þessa að tjúnna undirvagninn eitthvað í drasl eða nota eitthvað power management system... Auk þess verður bíllinn þúsund sinnum öruggari í akstri og keyrir miklu betur út brautina.

Downside.. Trackprep verður að vera spot on!! Komst að því í götukóngnum  :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #11 on: January 27, 2012, 23:21:48 »
Okkur vantar fleirri bíla á slikkum vs allan fjöldann sem er á venjulegum radial dekkjum til að fá súper grip, við sitjum uppi með það eins og aðrir að það verður alltaf dagamunur á gripinu, lofthiti, brautarhiti, sól eða ekki sól, rigning stuttu fyrir keppni ofl. en engu að síður ættum við að getað náð þessu í það minnsta eins góðu og hefur verið, við þurftum þó að spara efnið verulega í fyrra þegar leið á sumarið svo gripið dalaði en það verður nóg til í sumar.

Svo þarf að sjálfsögðu að vinna í fjöðrun til að finna g-blettinn fyrir mismunandi dekk og aðstæður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #12 on: January 30, 2012, 12:26:21 »
Drag radial kom betur út en et-street nælonið á götuspyrnunni.

Reyndar var besti árangurinn utan við Stjána á stóru dekkjunum á plain radial undir 66 Charger nokkrum, en það hefur kannski eitthvað með æfinguna að gera :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #13 on: January 31, 2012, 11:58:47 »
Þakka góð svör strákar  :)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #14 on: February 02, 2012, 17:40:38 »
Radialinn þarf að hita meira til að vera sambærileg Et Street

Et Street eru meira forgiving á götuna og bíl með lítið að fjöðrunarbreytingum(Stock)

Radallinn fer hraðar sé trackið á brautinni og á bílnum rétt sett up
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Drag radial vs götuslikkar ?
« Reply #15 on: February 02, 2012, 19:11:53 »
Hvernig burnout menn taka er svo mismunandi milli bíla (tog, fjöðrun ofl.) og aðstæðna (brautarhiti) að það er ekkert hægt að gefa eitt ríkisskírteini á það.

Vel upp settur bíll við góðar astæður á drag radial þarf 2-3 sek í burnout eða rétt þar til það byrjar að rjúka úr þeim, aðrir þurfa að taka John Force burnout til að fá grip, því lægra sem hitastigið er úti þarf ég lengra burnout td. og þannig er það með flesta bíla á littlum dekkjum.

Aldrei mun ég nota ET street eða sambærileg bias ply dekk aftur á götuna eftir að hafa verið á Drag Radial það er klárt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas