Author Topic: hvar fær maður carbon fiber hood?  (Read 7621 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #2 on: January 15, 2012, 01:56:12 »
Mæli með þessum http://www.eharwood.com/
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #3 on: January 15, 2012, 02:33:54 »
Ég finn nú bara ekkert sem gæti passað á minn þarna

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #4 on: January 15, 2012, 02:37:16 »
sem er btw Chevrolet Concours 1977

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #5 on: January 15, 2012, 06:54:48 »
sem er btw Chevrolet Concours 1977

þú gleymdir orði

1977 Chevrolet Nova Concours
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #6 on: January 15, 2012, 13:49:36 »
finn ekkert árgerð 1977 :???:
reyndar ekkert að marka mig ég kann ekkert á svona síður og eginlega bara tölvur yfir höfuð :neutral:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #8 on: January 15, 2012, 22:20:09 »
Woah! Þetta er sick Flott
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #9 on: January 15, 2012, 22:30:04 »
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Kati 67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #10 on: January 28, 2012, 22:04:12 »
Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #11 on: January 28, 2012, 22:10:58 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #12 on: January 28, 2012, 22:17:54 »
Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova
Hvenær breyttist það  :mrgreen: Er þá Trans Am ekki Firebird heldur ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #13 on: January 28, 2012, 22:22:20 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #14 on: January 28, 2012, 22:53:31 »
Þetta er fiberglass en ekki carbon fiber.

oh rice burner hood hef ekki seð fyrir 4gen nova bara eitt l88 fyrir 3gen


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #15 on: January 28, 2012, 22:58:00 »
Hann er örugglega að meina venjulegt fiberglass húdd bara.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #16 on: January 29, 2012, 02:09:08 »
concours er bara lúksusútgáfa af Novunni og já ég er bara að meina svona
http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #17 on: January 29, 2012, 14:28:37 »
Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova
Hvenær breyttist það  :mrgreen: Er þá Trans Am ekki Firebird heldur ?

Tæknilega ekki, hann hefur frá 1970 verið sér bíll, annar stafur í vin.
Aðeins "69 bíllin telst undir gerð af Firebird, Trans Am var þá viðbótar pakki, en það  breittist "70.
T.d. á byggingarblaðinu fyrir "78 bílinn minn kemur hvergi fram Firebird, aðeins WS4 sem er skilgreiningin á Trans Am.

Hvað varðar Novurnar hef ég ekki stúterað það nægilega.
Það fanst ekkert byggingarblað í Novunni okkar.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #18 on: January 29, 2012, 18:08:08 »
Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird
« Last Edit: January 29, 2012, 18:57:48 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
« Reply #19 on: January 29, 2012, 22:09:35 »
Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird

Ég er að hluta ósamála þessari skilgreiningu, þó þeir noti allir sama boddy og séu allir í sömu grúppuni, þá stendur hver bíll sér bæði í merkingum og númerum.
Þegar er skrifuð svona grein um grúppu af bílum er þetta allt sett undir einn hatt, en þetta er ekki svona einfalt.
Las einhverstaðar góða útlistun á þessu, man bara ekki hvar, þarf að lesa í gegnum nokkrar bækur kanski til að finna þetta.  :???:

Þetta er eins með Tempest og GTO.
GTO var fyrst bara pakki ofan á Tempest en öðlaðst seinna eigið líf, hræddur um að GTO mennirnir samþykki ekki að GTO sé ekki sjálfstætt nafn.

Ætla ekki að skemma þennan Nóvu þráð meira  :mrgreen:

Annars er ekki enn um auðugan garð að grésa með aukahluti í þessa "75-"79 af Novum, en það er eitthvað að fara að lagast.
Það sagði mér einn Nóvu varahlutasalinn að þarna væri algjört markaðslegt gat, en hann gæti selt mér flest allt í "72 og eldra, þó nokkuð í "73-"74,
en nánast ekkert í ýngri bíla.
« Last Edit: January 29, 2012, 22:13:18 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)