Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird
Ég er að hluta ósamála þessari skilgreiningu, þó þeir noti allir sama boddy og séu allir í sömu grúppuni, þá stendur hver bíll sér bæði í merkingum og númerum.
Þegar er skrifuð svona grein um grúppu af bílum er þetta allt sett undir einn hatt, en þetta er ekki svona einfalt.
Las einhverstaðar góða útlistun á þessu, man bara ekki hvar, þarf að lesa í gegnum nokkrar bækur kanski til að finna þetta.
Þetta er eins með Tempest og GTO.
GTO var fyrst bara pakki ofan á Tempest en öðlaðst seinna eigið líf, hræddur um að GTO mennirnir samþykki ekki að GTO sé ekki sjálfstætt nafn.
Ætla ekki að skemma þennan Nóvu þráð meira
Annars er ekki enn um auðugan garð að grésa með aukahluti í þessa "75-"79 af Novum, en það er eitthvað að fara að lagast.
Það sagði mér einn Nóvu varahlutasalinn að þarna væri algjört markaðslegt gat, en hann gæti selt mér flest allt í "72 og eldra, þó nokkuð í "73-"74,
en nánast ekkert í ýngri bíla.