Author Topic: Að smíða flækjur?  (Read 4051 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Að smíða flækjur?
« on: January 07, 2012, 00:06:52 »
Kvöldið!
Er einhver sem gefur sig út fyrir að smíða flækjur hér á landi (þá gjarnan úr ryðfríu)?
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Að smíða flækjur?
« Reply #1 on: January 07, 2012, 09:06:49 »
Kvöldið!
Er einhver sem gefur sig út fyrir að smíða flækjur hér á landi (þá gjarnan úr ryðfríu)?
Kv. Kristján

T.d. pústverkstæði hjá Einari : Einar áttavillti sjálfur gefur sig út fyrir þetta

 svo veit ég að Kjarri DSM " Kjartan Viðarsson" (keyrir gráan MMC Eclipse uppá braut) er mjög klár að smíða.

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Að smíða flækjur?
« Reply #2 on: January 07, 2012, 23:04:34 »
Get nánast lofað þér því að það er MUN ódýrara að kaupa passandi og ef ekki passandi eitthvað sem má breita frekar en að láta smíða, alls ekki ósanngjarnt verð fyrir vinnuna hjá Einari en vinnan er MIKIL

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Að smíða flækjur?
« Reply #3 on: January 08, 2012, 18:10:12 »
Í hvað?

Ef þetta er þröngt þarftu helst að fá mandrel beygjur annars verður þetta allt krumpað
« Last Edit: January 08, 2012, 18:13:19 by Heddportun »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline birgiro

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Að smíða flækjur?
« Reply #4 on: June 05, 2012, 22:16:24 »
Hvar fær maður gott efni í flækjur, eins og beyjur til að sníða úr

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: Að smíða flækjur?
« Reply #5 on: June 06, 2012, 21:18:22 »
Hvar fær maður gott efni í flækjur, eins og beyjur til að sníða úr

www.metalehf.is
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507