Author Topic: Skipta út gömlum mælum fyrir nýja?  (Read 2461 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Skipta út gömlum mælum fyrir nýja?
« on: December 07, 2011, 14:06:50 »
Ég ætla að fara aðeins í gegnum rafmagnið á mínum 79 malibu. Fáir mælar virka í mælaborðinu og er ég að horfa á kosti og galla við að standa í því að laga það sem gæti verið að eða kaupa mér nýja mæla og tengja

Þessi bíll er smíðaður með einfaldleika og performance að leiðarljósi

Hvað finnst ykkur að ég eigi að gera, nýjir mælar kosta pening en er auðveldara að tengja þá og kannskii eru þeir nákvæmari líka ... ???

Hvað segiði?

Tommi
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Skipta út gömlum mælum fyrir nýja?
« Reply #1 on: December 08, 2011, 09:43:08 »
Kannski kaupi ég bara snúningshraðamæli og kannski hitamæli á sjálfskiptngu og læt það nægja.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Skipta út gömlum mælum fyrir nýja?
« Reply #2 on: January 05, 2012, 00:03:07 »
Hefur enginn neitt um málið að segja?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Skipta út gömlum mælum fyrir nýja?
« Reply #3 on: January 05, 2012, 02:31:03 »
Sæll, ef þú getur lagað það sem er í honum þá er það bara gott mál, flottir mælar eru mjög dýrir.

Hér er ódýr lausn að hluta til :
http://www.ebay.com/itm/5-4-IN-1-11K-ADJUSTABLE-RPM-LED-TACHOMETER-GAUGE-OIL-WATER-PRESSURE-TEMPERATURE-/190590039424?fits=Model:Malibu&hash=item2c600d3580&item=190590039424&pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&vxp=mtr#ht_4215wt_1185

N1 hefur verið með svipað dót til sölu þú gætir athugað það, gangi þér vel með þetta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Skipta út gömlum mælum fyrir nýja?
« Reply #4 on: January 10, 2012, 06:34:14 »
takk fyrir svarið, gott að vita af þessum mæli!

Tommi
Tómas Karl Bernhardsson