Ég ætla að fara aðeins í gegnum rafmagnið á mínum 79 malibu. Fáir mælar virka í mælaborðinu og er ég að horfa á kosti og galla við að standa í því að laga það sem gæti verið að eða kaupa mér nýja mæla og tengja
Þessi bíll er smíðaður með einfaldleika og performance að leiðarljósi
Hvað finnst ykkur að ég eigi að gera, nýjir mælar kosta pening en er auðveldara að tengja þá og kannskii eru þeir nákvæmari líka ... ???
Hvað segiði?
Tommi