Author Topic: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku  (Read 4199 times)

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« on: January 03, 2012, 12:14:26 »
Sælir Kvartmílumenn,

Árið 2011 var Íslandsmeistaramótið mjög ílla sótt hjá okkur ( í það minnsta í nokkrum flokkum ) og veit ég fyrir víst að hugsað var um að hafa aðeins 1 keppni til íslandsmeistara en var þeim valkosti lokað strax, svo ég reikna með að árið 2012 verði 4 keppnir ( 3 sem gilda til Íslandsmeistara ) ?

Eflaust spyrjum við okkur hvað getum við gert til þess að fá fólk til að mæta á þessar keppnir og keppa, og þá auðvitað auka áhorf um leið.

Ef það yrðu góð verðlaun fyrir 1.Sæti í öllum flokkum t,d 15,000kr í formi gjafabrefs og frítt alþrif + Bón á bónstöð, myndi keppendur aukast ?? Hver er ykkar skoðun ?

Kv Óli R

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #1 on: January 03, 2012, 17:39:34 »
Ég held þetta snúist ekki um einhver peningaverðlaun.
Sævar Pétursson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #2 on: January 03, 2012, 18:17:48 »
kalla þetta eitthvað annað eins og Hafnarfjarðameistarinn eða eitthvað spennandi nafn.

Ég hef heyrt í gegnum árin að það er víst ekkert spennandi að eiga bikar sem er með íslandsmeistara titill á , annars já spurning hvort eitthvað skemmtilegt fylgir titilinum eins og frí keppnisgjöld árið á eftir eða annars konar verðlaun hvort það myndu ekki fleiri taka þátt.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #3 on: January 03, 2012, 18:36:21 »
Davíð minn... stundum á maður bara ekki að svara þráðum  ](*,)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #4 on: January 03, 2012, 18:48:38 »
Ef þið spyrjið þá sem koma á æfingar af hverju þeir keppa ekki í Íslandsmeistaramótinu þá er svörin yfirleitt þau sömu " ég hef bara ekki áhuga á því, ég fæ fleirri ferðir fyrir minni pening á æfingum, ég get spyrnt þegar mér hentar á æfingum, ég passa ekki í flokkinn sem mig langar að vera í ".
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #5 on: January 03, 2012, 20:38:33 »
Sælir

ég vil meina að við þurfum að virkja fleiri nýliða og smita þá af delluni, þetta er jú della  :mrgreen:
Og ég held að það sé gert með að hafa mikið líf uppá braut á vorin og sumrin, eins og test and tune daga (æfingar).
því af hverjum 20 sem mæta koma alltaf einhverjir til með að smitast og mæta seinna í keppnir.
segjum sem svo að lagt yrði niður æfingar á einhverjum tímapunkti þá yrði eingin nýliðun og þar af leiðandi minnkandi mæting í keppnir í framtíðini.

Það verður að vera nýliðun í þessu sporti.

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #6 on: January 03, 2012, 21:00:52 »
Eins og sjá má á dagatalinu er stefnt á að hafa opið nánast allar helgar á brautinni ef starfsfólk fæst, það er ómögulegt að gera þetta með sama genginu.

Það verður auglýst eftir starfsfólki fljótlega sem og fyrir æfingar og þá vonandi hægt að skipta niður í hópa á sem flestar helgar, 3 gengi væri flott.

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ASI YZ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #7 on: January 03, 2012, 22:08:29 »
afsakið að ég spyr en í hvaða flokki get ég keft í á plymouth Duster 1974 með 318 ?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #8 on: January 03, 2012, 22:13:05 »
Sæll,

MC flokkur ef þú villt vera á venjulegum götudekkjum, MS ef þú villt vera á slikkum og svo Bracket flokkur sem gæti hentað vel líka.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ASI YZ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #9 on: January 03, 2012, 22:18:08 »
eru menn eitthvað að notast við nitro hérna heima?

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #10 on: January 03, 2012, 22:23:22 »
eru menn eitthvað að notast við nitro hérna heima?

Sæll

einhverjir eru farnir að fikta við það  \:D/


En karlarnir OF flokki eru auðvitað að sprayja eða svona flestir þar

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #11 on: January 04, 2012, 01:32:46 »
það er mjög mikið um það að menn hafi gaman af æfingunum, en engann áhuga á keppnunum,
 og þannig er það nokkurnveginn hjá mér þótt ég hafi eflaust verið með duglegri mönnum að mæta á keppnir sem áhorfandi sum árin,

en til að fá fólk á brautina þarf að gera þa sem fólkið hefur áhuga á. viðburðir eins og king of the street hefur verið að gera þvílíka lukku,  á æfingunum voru menn oft að fylgjast spenntir með hvaða tímum bílar sem voru búnir að vera gera sig breiða á götunum voru að ná.
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #12 on: January 04, 2012, 08:52:01 »
Peningaverðlaun og úttektir eru bara af hinu góða..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku
« Reply #13 on: January 04, 2012, 10:39:00 »
Ég er sammála götukónginum, það er mjög gaman að fá verðlaun í formi peninga, vöru og vöruúttekta, frábært til dæmis að fá Mothers bón vörur frá Bæza eins
og hefur verið í KOTS keppninni og úttektir hjá Benna, Skeljungi ofl.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas