Sælir Kvartmílumenn,
Árið 2011 var Íslandsmeistaramótið mjög ílla sótt hjá okkur ( í það minnsta í nokkrum flokkum ) og veit ég fyrir víst að hugsað var um að hafa aðeins 1 keppni til íslandsmeistara en var þeim valkosti lokað strax, svo ég reikna með að árið 2012 verði 4 keppnir ( 3 sem gilda til Íslandsmeistara ) ?
Eflaust spyrjum við okkur hvað getum við gert til þess að fá fólk til að mæta á þessar keppnir og keppa, og þá auðvitað auka áhorf um leið.
Ef það yrðu góð verðlaun fyrir 1.Sæti í öllum flokkum t,d 15,000kr í formi gjafabrefs og frítt alþrif + Bón á bónstöð, myndi keppendur aukast ?? Hver er ykkar skoðun ?
Kv Óli R