Author Topic: Volvo 850T5-R  (Read 3711 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Volvo 850T5-R
« on: December 27, 2011, 04:33:24 »
Prófumetta eða langar og langar ekki allavega.....
Er með til sölu þann gula....Volvo 850 T5-R
Árgerð 1995, fluttur inn 1997
2.3L 5cyl Turbo (blow off og læti hoho) sjálfskiptur, 240Hp, Eyðsla um 11-12l/100km INNANBÆJAR þegar maður flýtir sér ágætlega.
Keyrður 136þús mílur, rétt tilkeyrsla....
Túrbína nýupptekin (skipt um afgashús og miðju, gert í Framtak Blossa).
hjólastilltur af Brimborg.
Nýlega smurður.
Fram- og afturstuðari málaðir og bíllinn allur massaður 3 umferðir.
Listar málaðir svartir í staðinn fyrir að vera bert plast.
Þrifinn vikulega og bónaður hálfsmánaðarlega.

Búnaður: leður/rússkinn, topplúga, rafmagn í: sætum, öllum rúðum og speglum, samlæsingar, 8 hátalarar 6diska magasín í skotti = stærstu græjurnar sem komu í Volvo á þessum tíma,  aksturstölva, útihitamælir, orginal boostmælir, gluggahlífar, rúðuþurkur á ljósum, barnasæti í armpúða afturí ofl...ábyggilega eitthvað sem ég gleymi!

Er á frekar góðum 235/45R17 vetrardekkjum og fylgja 4 dekk á 15" stálfelgum með.

Smá um 850T5-R: Bílarnir þóttu rosa græjur hér einu sinni (og eru reyndar ennþá) og voru aðeins framleiddir árið 1995, bæði sedan og station og voru samtals 5500stk framleiddir.
1975stk voru gulir, 3025stk voru svartir og 500stk voru grænir. Aðeins fóru 904stk T5-R bílar á USA markað og 1 af þeim er þessi bíll svo þeir eru pínu sjaldgæfir.
Porsche hjálpaði Volvo að einhverju leiti með hönnunina á innréttingunni, stórum þátt í fjöðrunninni og eitthvað í mótornum sem er pínu race. Einnig er gaman að segja frá því að hann er með svokallað Passive Rear Steering sem virkar svoleiðis að í beygju vindir bíllinn eðliega upp á sig og beygjir þá örlítið með afturdekkjunum svo bíllinn verður skemmtilegri í akstri.

Fæ að stela hérna nokkrum myndum :)





Gaman að nefna það en pabbi minn á S60 T5 árgerð 2002 og mér finnst skemmtilegra að keyra þennan bíl, vinnur eins, fjöðrunin gerir bara svo mikið!
Ég og góðir vinir erum búnir að leggja fuuuuullt af vinnu í bílinn síðan ég keypti hann fyrir ekki svo löngu síðan og allt gert tipptopp þar sem þetta er nú ekki bíll til að fúska hlutina í.

Eftir alla þessa lesningu er komið að ásetta verðinu en það er 899.752kr bara til að hafa eitthvað en ég er til í að skoða fullt af skiptum og tek á móti mjög skítugum dónatilboðum ef þið þorið!

Svo ekki vera hrædd á að skjóta einhverju sniðugu á mig í pm, hér eða í símann minn...8494309
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #1 on: December 28, 2011, 20:11:37 »
eigum við ekki að hafa þennan efstan :)....
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #2 on: January 03, 2012, 18:56:13 »
Þessi var kominn alltof neðarlega...hann getur jafnvel farið á góða verðinu! bjóðabjóðabjóða
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #3 on: January 07, 2012, 15:45:01 »
þessi á að vera á fyrstu síðu.. :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #4 on: January 11, 2012, 00:55:15 »
hann fer á betra verði en góða verðið!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #5 on: January 12, 2012, 18:22:54 »
uppmeðann! skoða ótrúlegustu tilboð!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #6 on: January 15, 2012, 15:27:01 »
uppmeðann!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #7 on: January 16, 2012, 20:54:21 »
látið dónatilboðin hrynja inn!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #8 on: January 23, 2012, 19:28:41 »
þessi er ennþá til
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #9 on: January 27, 2012, 18:37:50 »
ennþá hér...og feeer á rugl góðu verði ef hann er bara tekinn og fólk hættir að sparka í dekkin á honum!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)