ég fór og skoðaði svartann 1985 camaro z28 í hafnarfirði í haust sem hafði staðið inní skúr síðan 2005 eða 2003 og búinn að vera í eigu sömu fjölskyldunar enþá lengur.
það var ógangfær 350 í honum, fólkið sagði að það þyrfti að skipta um kveikju en að hún fylgdi með og sýndu mér "kveikjuna" sem átti að fylgja með en það sem þau sýndu mér var í raun blöndungur sem þau reyndu að fullvissa mig um að væri kveikjan sem þyrfti að henda í til að laga mótorinn ,
annars var í honum beinskipting, svart leður, rafmagn í sætum, rúðum og speglum(það var talað um að þetta væri eitthver spes delux týpa þó ég muni ekki eftir að það hfai nokkurntíman verið framleid sitthver spes "delúx" útgáfa af camaro) , svo var hann ekki með t topp og boddýið orðið soldið sjúskað, komið smá riðgat í afturbrettið og fyrir ofan hliðarrúðuna, ryðbólur og rispur útum allt, gat í gólfinu, dekkin búin að standa loftlaus lengi.
þau voru tilbúin að láta hann á 350-400þús, ég bauð þeim 250þús sem þau afþökkuðu pent og fullyrtu að bara mótorinn væri hægt að selja á nálægt miljón, þá labbaði ég bara í burtu að gleymdi þessu, hann hafði verið auglýstur á bland ef ég man rétt, var í slæmu ástandi en hafði augljóslega verið ótrúlega flottur bíll, svartur, beinskitur, með 350 merktan edelbrock í bak og fyrir eflaust frekar sprækann, 3" púst, svart leður og rafmagn í öllu.
ég veit ekki hvort hann seldist eða hvort að hann er enþá þarna En ég hef aldrei lesið neitt á netinu um þennan bíl eða nokkurn líkan honum á íslandi, númerið á honum byrjaði á M eitthvaðeitthvaðeitthvað, einhver hlýtur að vita eitthvað meira um hann
Hér er ferillinn af honum, en bíllinn seldist í byrjun Október, af tillitsemi tek ég út nafn þess sem keypti hann.
Eigendaferill07.10.2011 Ónafngreindur
04.06.2002 Stella Kristjánsdóttir
03.02.2002 Baldur Lárusson
22.08.2001 Unnur Huld Sævarsdóttir
30.03.1999 Ingólfur Hjaltalín
30.03.1999 Hafliði Hjaltalín Ingólfsson
22.02.1999 Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson
14.01.1997 Atli Þór Tryggvason
24.10.1996 Jónas Svanur Albertsson
03.10.1996 Arnarbakki ehf
11.08.1995 Guðlaug Dagmar Jónsdóttir
04.03.1995 Jón Sigurður Jónasson
18.10.1994 Arnar Þór Helgason
14.07.1994 Birgir Þór Sigurðsson
20.01.1994 Eyrún Sigríður Kristínardóttir
28.08.1993 Bjarki Þór Sigurðsson
02.04.1993 Guðmundur Guðmundsson
04.03.1992 Sverrir Guðmundsson
06.02.1991 Sigurður Kristinsson
Skráningarferill05.03.1991 Nýskráð - Almenn
06.02.1991 Forskráð - Almenn