Author Topic: Hvernig er þinn Drauma mótor?  (Read 21454 times)

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #60 on: January 03, 2012, 20:43:12 »
Svona í nettann götubíl/krúser væri ekkert verra að hafa td svona álklump

Shafiroff All Aluminum Big Block 540  =P~
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #61 on: January 03, 2012, 22:23:59 »
Gleymdi auðvitað að setja inn minn (langar ekki 1000+ cid)

Proline 670cid Twin Turbo 4000+ hp capacity

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #62 on: January 04, 2012, 10:02:20 »
500ci Pro stock HEMI úr áli.


Með PSI screwcharger og alka
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #63 on: January 04, 2012, 10:08:56 »
Smíða svona einn daginn í pro mod chassis  :wink:

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #64 on: January 04, 2012, 11:55:50 »
Er þetta small block chevy  :---)



 

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #65 on: January 04, 2012, 12:18:38 »
500ci Pro stock HEMI úr áli.


Með PSI screwcharger og alka


Like á HEMI !  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #66 on: January 04, 2012, 19:12:35 »
Verið þið ekki svona gamaldags MYT er eina vitið :D
The Mighty Engineˇ by Raphial Morgado
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #67 on: January 04, 2012, 23:23:08 »
já þetta er töff :!: en hvað þetta gert 2005 og nú er 2012 og ekkert að gerast með þetta dæmi hummmm hvað klikkaði #-o :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #68 on: January 05, 2012, 01:29:23 »
Þetta er bara enn eitt conceptið sem virkar ekki, smíðað til þess að svíkja peninga út úr auðtrúa fjárfestum og stjórnmálamönnum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #69 on: January 05, 2012, 23:04:39 »
Eftir alla þessa svaka mótara sem hafa verið sýndir hérna þá segi ég bara 4 þrepa miðstöðvarmótor 12v :lol:
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #70 on: January 05, 2012, 23:21:40 »
 :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #71 on: January 06, 2012, 09:37:23 »
já sumir eiga bara ekki stærri drauma en það he he ps ég á svoleiðis handa þér :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #72 on: January 06, 2012, 10:31:53 »
Hæ.
 Jú jú maður á svosem drauma,  en ég er nú svo nægjusamur að ég væri glaður með eitthvað sem væri með stálsveifarás og höfuðlegubökkum sem ekkii væru að klappa blokkinni uppúr 650 hö.
   Ætli næsta þrep hjá manni verði ekki 5,7 Hemi svo maður geti uppfært um kannski svona 75 hp.
  en þegar ég vinn Víkingalottóið þá kemur náttúrlega millistór Hemi með nokkrar túrbínur. E85.........., 
draumar eru yndislegir.... sigh.
Kveðja
Valur Vífilss. vildégværimeð 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.