Author Topic: Hvernig er þinn Drauma mótor?  (Read 25045 times)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #20 on: December 16, 2011, 19:01:43 »
Tjahh ...

Mitt val væri ZL1 427


Væntanlega myndi maður drullast til að klára bodymálin svona.
Kristmundur Birgisson

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #21 on: December 16, 2011, 21:27:27 »
225 Big Block Slant six
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #22 on: December 16, 2011, 21:55:47 »
bíddu Jón Geir áttu þú ekki drauma vélina þína!!! bara þorir ekki að nota hana þar sem þá kemur í ljós að hún er bara 10 sek hemi mótor he he kveðja KS
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #23 on: December 16, 2011, 21:58:06 »
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #24 on: December 16, 2011, 22:27:42 »
bíddu Jón Geir áttu þú ekki drauma vélina þína!!! bara þorir ekki að nota hana þar sem þá kemur í ljós að hún er bara 10 sek hemi mótor he he kveðja KS

Þessi 1967 Pro Mod Camaro virkaði t.d aldrei neitt,  nema þegar í hann var sett Hemi................. :mrgreen:
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #25 on: December 16, 2011, 22:58:28 »
Þessi nýlegi 427 crate mótor frá Ford Racing myndi sæma sér vel í Mustang:


Svo væri ekki leiðinlegt ef 572 myndir leynast í Novunni.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #26 on: December 16, 2011, 23:01:52 »
Ég héldi mig í LS dótinu

LSX 454ci og Direct nitrous system fyrir 500 skot  (og svo powerglide aftaní)



BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #27 on: December 16, 2011, 23:30:18 »
he he já Jón það er staðreind :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #28 on: December 21, 2011, 23:34:28 »
347 Small Block Engine


Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #29 on: December 22, 2011, 00:42:36 »
ég mundi segja eitt stikki chevy 350



og svo væri náttúrulega æðislegt að fá chevy 572



og setja þetta í concoursinn.

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #30 on: December 22, 2011, 01:42:12 »
já held að það sé bara málið
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #31 on: December 22, 2011, 18:18:29 »


 \:D/

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #32 on: December 26, 2011, 01:43:16 »


 \:D/
Já Sæll Þetta Hef Ég Ekki Litið Augum Á  :mrgreen:
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #33 on: December 26, 2011, 02:08:39 »
AMC?  401??
Hallmar H.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #34 on: December 26, 2011, 12:12:37 »
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?
LS9 er t.d. klukkuð, 6.2l small block 620hp orginal... En drauma vélin veltur náttúrulega á því hvað ætti að setja hana í... þessi væri draumur í götubílinn
« Last Edit: December 26, 2011, 12:14:15 by einarak »
Einar Kristjánsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #35 on: December 26, 2011, 15:53:52 »
Ég er sammála Einari... LS9 fyrir mig ef að það þarf að vera frá USA :!:

Ef að það þarf að vera bensínblandari en ekki innspýting þá tæki ég splunkunýja 440 SixPack og bíl í stíl til að skrúfa hana ofaní :!:

Þó svo að 70 Chevelle SS sé efst á lista :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #36 on: December 26, 2011, 18:22:27 »
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #37 on: December 26, 2011, 19:01:43 »
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl:lol:

s.s. bara ekta Ford 8)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #38 on: December 26, 2011, 19:10:19 »
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl:lol:

s.s. bara ekta Ford 8)

nei, bara brandarakall?  =D>

...og nei í rauninni ekki, aldrei pústað inn neinn í Ford sem ég hef átt, enda skotheldir bílar.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #39 on: December 26, 2011, 19:20:51 »
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:

Hehe, svona verða menn ef það pústar of lengi inn í bílinn hjá þeim
Einar Kristjánsson