Author Topic: Hvernig er þinn Drauma mótor?  (Read 21389 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hvernig er þinn Drauma mótor?
« on: December 13, 2011, 20:30:49 »
Jæja Hvað segja menn um að við leikum okkur aðeins fyrst það er rólegi tíminn í sportinu hjá okkur og höfum smá drauma mótor smíði hér á spjallinu.

Ef þið fengu Kreditkort sem þið þyrftu aldrei að borga Visa reikning af og þyrftu að smíða nýjan mótor í bílinn/Hjólið osfv.

Hvaða stærð af mótor og frá hverjum væru partarnir og hvaða vinnslusvið væru þið að sækjast eftir og færi þetta í götubíl eða keppnistæki?


Vona að menn/konur nenna að taka þátt og reyna hafa þetta raunhæft t.d. að faratækið gæti höndla mótorinn en ekki reyna setja Top fuel mótor eða þotuhreyfill aftan í Mini :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #1 on: December 13, 2011, 21:54:37 »
það væri 502 chevy og helst holley og edelbrock og þetta myndi fara í gamlann amerískann götubíl
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #2 on: December 13, 2011, 23:09:43 »
Ég myndi velja mér BMW (jájá, ég veit, voða surprise) E46 body....

Og smíða ofan í það S50/52 mótor með built kjallara, dry sump og alvöru dóti..

CP stimpla 8.0:1 í þjöppu... +1,3mm bore
Carillo stangir með OEM stroke...
OEM heddpakkningu en fire rings...
e'h mega flott intake manifold og e'h mega flott exhaust manifold
Dual stage 1000cc spíssa... auka 1400cc spíssa (12 spíssa í allt) fyrir meth
VEMS standalone... kannski auka standalone fyrir meth, veit ekki hvort að VEMS pullar að keyra METH og breyta mappi með trigger takka...
ATS Aurora 3000 og Aurora 8000 túrbínur... í compound setup... fyrir MEGA POWER og next to none backpressure = 0% sjéns á drive pressure..
Myndi giska á 700whp streetable.... og svona 1300whp track setup... :)
« Last Edit: December 13, 2011, 23:12:29 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #3 on: December 14, 2011, 00:03:31 »
1005 cid Sonnys mótor með 5 kerfi :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #4 on: December 14, 2011, 01:32:36 »
280 cid Buick, jessel rokkerar,JE ,stimplar,Hogans millihedd fyrir tvo holley ,þá gæti maður kannski farið að bera höfuðið hátt (gott index)
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #5 on: December 14, 2011, 09:41:16 »
1005 cid Sonnys mótor með 5 kerfi :D

samála \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #6 on: December 14, 2011, 12:50:01 »
1005cid  =P~

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #7 on: December 14, 2011, 13:11:36 »
1005cid  =P~


Hey þetta er minn motor ! hvar fengu þið mynd ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #8 on: December 14, 2011, 14:45:37 »
Þeir hafa öruglega brotist inn hjá þér á meðann þú varst sofandi og náð þannig mynd af þessum álsteipu hlúnk.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #9 on: December 14, 2011, 14:59:59 »
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #10 on: December 14, 2011, 15:07:54 »
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #11 on: December 14, 2011, 16:19:52 »
Ég er nú svo hógvær að ég myndi láta 540 Aluminum Hemi duga fyrir DART-inn  :mrgreen:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #12 on: December 14, 2011, 17:36:54 »
Sælir félagar. :)

Jahhhhh þegar stórt er spurt.............................................

Maður verður að skipta þessu í tvo hluta, annars vegar götubíl og hinns vegar keppnisbíl.

Ef um væri að ræða keppnisbíl þá væri þetta klárlega óska-mótorinn:




820 Cubic Inch Pro Stock Ford HEMI Engine
 1800+ horsepower
 Aluminum 5.00 x 12.00 cylinder block
 Bryant billet Crank
 Dry sump oiling system
 BME aluminum rods 


Og síðan eitthvað þessu líkt í götuvagninn:


KAASE P-51 / KAASE BOSS NINE HEMI / C-460 / A-460 / FORD PRO STOCK HEMI HEADS
 4.600" x 10.320" Cast Iron or Aluminum Block
 4.50" Bryant Crank
 Steel or Aluminium Rods
 Wet or Dry Sump Oil System


Það má jú alltaf láta sig dreyma. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán, :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #13 on: December 14, 2011, 17:48:01 »
Ég héldi mig í LS dótinu

LSX 454ci og Direct nitrous system fyrir 500 skot  (og svo powerglide aftaní)



eitthvað í þessum dúr....

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #14 on: December 14, 2011, 21:50:46 »
327, holley blöndungur, edelbrock millihedd, ram horn pústgreinar, annars bara sem einfaldasta í einhver lowriding götubíl sem kann að fara áfram og mynda fallegt hljóð

eitthvað svona held ég bara:

Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #15 on: December 15, 2011, 00:54:42 »
454LSX
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #16 on: December 15, 2011, 04:32:30 »
groflega svona fyrir trans am minn
custom billet block from Dart
6 bolta
455 cc
7.5l
VVT 32v cnc heads
top rpm @9000
Quad Turbo systems

 :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #17 on: December 15, 2011, 10:03:26 »
6 cyl línu síðuventlamótor (flathedd) með keflablásara og keirður á Nitrometani.
KV TEDDI Skrítni.

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #18 on: December 15, 2011, 11:44:11 »
427 ls6  8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #19 on: December 16, 2011, 08:24:24 »
6 cyl línu síðuventlamótor (flathedd) með keflablásara og keirður á Nitrometani.
KV TEDDI Skrítni.

Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40