Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvernig er þinn Drauma mótor?

<< < (3/15) > >>

Ramcharger:
Er ekki þessi hérna að duga :mrgreen:


http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_1009_8000hp_top_fuel_engine/viewall.html

Dart 68:
Ég er nú svo hógvær að ég myndi láta 540 Aluminum Hemi duga fyrir DART-inn  :mrgreen:

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Jahhhhh þegar stórt er spurt.............................................

Maður verður að skipta þessu í tvo hluta, annars vegar götubíl og hinns vegar keppnisbíl.

Ef um væri að ræða keppnisbíl þá væri þetta klárlega óska-mótorinn:




820 Cubic Inch Pro Stock Ford HEMI Engine
 1800+ horsepower
 Aluminum 5.00 x 12.00 cylinder block
 Bryant billet Crank
 Dry sump oiling system
 BME aluminum rods 


Og síðan eitthvað þessu líkt í götuvagninn:


KAASE P-51 / KAASE BOSS NINE HEMI / C-460 / A-460 / FORD PRO STOCK HEMI HEADS
 4.600" x 10.320" Cast Iron or Aluminum Block
 4.50" Bryant Crank
 Steel or Aluminium Rods
 Wet or Dry Sump Oil System


Það má jú alltaf láta sig dreyma. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán, :roll:

bæzi:
Ég héldi mig í LS dótinu

LSX 454ci og Direct nitrous system fyrir 500 skot  (og svo powerglide aftaní)



eitthvað í þessum dúr....

kv Bæzi

bauni316:
327, holley blöndungur, edelbrock millihedd, ram horn pústgreinar, annars bara sem einfaldasta í einhver lowriding götubíl sem kann að fara áfram og mynda fallegt hljóð

eitthvað svona held ég bara:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version