Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvernig er þinn Drauma mótor?
Racer:
Jæja Hvað segja menn um að við leikum okkur aðeins fyrst það er rólegi tíminn í sportinu hjá okkur og höfum smá drauma mótor smíði hér á spjallinu.
Ef þið fengu Kreditkort sem þið þyrftu aldrei að borga Visa reikning af og þyrftu að smíða nýjan mótor í bílinn/Hjólið osfv.
Hvaða stærð af mótor og frá hverjum væru partarnir og hvaða vinnslusvið væru þið að sækjast eftir og færi þetta í götubíl eða keppnistæki?
Vona að menn/konur nenna að taka þátt og reyna hafa þetta raunhæft t.d. að faratækið gæti höndla mótorinn en ekki reyna setja Top fuel mótor eða þotuhreyfill aftan í Mini :)
70 olds JR.:
það væri 502 chevy og helst holley og edelbrock og þetta myndi fara í gamlann amerískann götubíl
Hr.Cummins:
Ég myndi velja mér BMW (jájá, ég veit, voða surprise) E46 body....
Og smíða ofan í það S50/52 mótor með built kjallara, dry sump og alvöru dóti..
CP stimpla 8.0:1 í þjöppu... +1,3mm bore
Carillo stangir með OEM stroke...
OEM heddpakkningu en fire rings...
e'h mega flott intake manifold og e'h mega flott exhaust manifold
Dual stage 1000cc spíssa... auka 1400cc spíssa (12 spíssa í allt) fyrir meth
VEMS standalone... kannski auka standalone fyrir meth, veit ekki hvort að VEMS pullar að keyra METH og breyta mappi með trigger takka...
ATS Aurora 3000 og Aurora 8000 túrbínur... í compound setup... fyrir MEGA POWER og next to none backpressure = 0% sjéns á drive pressure..
Myndi giska á 700whp streetable.... og svona 1300whp track setup... :)
ÁmK Racing:
1005 cid Sonnys mótor með 5 kerfi :D
Stebbik:
280 cid Buick, jessel rokkerar,JE ,stimplar,Hogans millihedd fyrir tvo holley ,þá gæti maður kannski farið að bera höfuðið hátt (gott index)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version