Author Topic: MMC Eclipse Project bíl til sölu  (Read 1850 times)

Offline Guttormur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
MMC Eclipse Project bíl til sölu
« on: December 08, 2011, 16:00:56 »
MMC Eclipse Project bíl til sölu

Eclipse´inn er bíll sem er í smíðum og ég sé ekki fram á að geta klárað hann neitt næstu árin en með bílnum fylgir eftirfarandi:

Minnir að bíllinn sé 1997 model

Notuð Turbovél 4G63T sem þarf að vísu að kaupa nýjann sveifarás og Stimpil.
Nýtt Bodykitt fyrir um 300.000 sem er nýr fram stuðari, nýr aftur stuðara,nýir sílsar.
Nýtt Lækkunarkitt fyrir um 250.000 alvöru coilovers kit með endalaust af stillingum.
Nýjir svartir körfustólar kostuðu um 100.000.
Ný 6 punkta belti fyrir körfustólana.
Nýjar 19" álfelgur kostuðu um 300.000 með nýjum dekkjum að vísu sést svolítið á
Þeim þær stóðu úti á bílnum í um 3-4 mánuði þarf að sprauta þær.
HKS Kraftkútur, Ný loftsýja.
Angel Eyes framljós
Ný geggjuð afturljós fylgja kostuðu um 80.000
Auka Topplúga Bíllinn er einnig með Topplúgu.
2x Mælaborð ef það er áhugi að snóða úr öðru er til auka.
Öll plöst sem eru orginal fylgja og 2x af sumum.

Þetta átti að vera græjubíll fyrir audio.is og það er búið að trebba eitthvað í hann og sjóða í hann bita fyrir Racebeltin, hann var framhjóladrifinn en við erum búnir að setja undir hann 4. hjóladrif smá frágangur eftir þar.
Á eftir að klára 4G63T vélina en hún er uppá vinnuborði.

Áhugasamir hafið samband í síma 6901900 eða jg@internet.is svara engu hérna á spjallinu.

Offline Guttormur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: MMC Eclipse Project bíl til sölu
« Reply #1 on: December 08, 2011, 23:14:34 »
upp..............