Sælir félagar.

Eins og undanfarin ár er ég með til sölu dagatöl með keppnisdagatali 2012.
Það eru nokkrar gerðir tilbúnar og fleiri á leiðinn.
Hér eru nokkur sýnishorn:
Íslandsmeistarar 2011 og ný tæki og bestu tímar.
.jpg)
Sport Compact bílar:
.jpg)
Musclecars:
.jpg)
Keppnisbílar:
.jpg)
Dagatalið er prentað á A4 Glossy ljósmyndapappír (hver síða) og gengið frá með plast-gormi.
Verðið er 2500.- stykkið.
Þá geta menn pantað dagatal með myndum af sínum eigin bílum og það kostar það sama.
Dagatal með tegundum kemur á næstu dögum!