Author Topic: mig vantar mótor  (Read 13459 times)

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #20 on: December 04, 2011, 17:47:32 »
Allveg örugglega vegna þess að báðir þessir mótorar sem ég var með eru farnir langt yfir 500.000 km!
Og það er eitthvað sem að BMW dreymir um!
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #21 on: December 04, 2011, 20:09:57 »
Allveg örugglega vegna þess að báðir þessir mótorar sem ég var með eru farnir langt yfir 500.000 km!
Og það er eitthvað sem að BMW dreymir um!
:mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #23 on: December 07, 2011, 15:14:20 »
Það er nú ekki einu sinni mynd af þessum bíl sem þú linkar á! Ég gef mér það að hann sé þá bara kominn í pressuna!  :-"
Annars er þassi þráður komin soldið langt frá upprunanum, það væri gaman að vita hvað stofnandi þessa spjallþráðs er að spá í að fá sér...
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #24 on: December 08, 2011, 13:14:50 »
sko það eru alskynshugmyndir í gangi , en ég þarf ekki nema kanski hámark 120 hestaflavél  verð á orginal rússahássingum með rússadrif
þannig að ég er svolitið mikið að horfa á vélar sem eru léttar eyða ekki miklu  og kosta ekki hönd og fót  (má kostavinstra hné en það er hvortsem er ónýtt á mér ;) annars er aðalatriðið að þetta sé vél sem gengur  en er ekki alltaf í tættlum inni í skúr . svo er maður  á þrem spjallsíðum og allir seigja mismunandi vélar  á eini mæla menn með rangerover vél sem ég get fengið er 3,5 v8

annars er  það sem vélin þarf að uppfylla er sæmilega létt max 300kg pús mínus eithvað
vera gangviss
og ekki eyða eins og henni sé borgað fyrir það , semsagt ég hengi bara bílin aftaní tvo hesta með þessu áframhaldi

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #25 on: December 08, 2011, 14:19:36 »
Taktu V8 small block gm / ford / mopar...

Allar eiga þær það sameiginlegt að eyða minna en þessi Range Rover rella sem að vinnur ekki fyrir því sem að er sett í tankinn :!:

Það er 305 með skiptingu til sölu hérna á spjallinu fyrir 60 þúsund (og eflaust hægt að prútta)...

Svo taka menn upp pensil og málningu, þrífa vel og skrúfa þetta niður í græjuna... færð þá þræl-kaggalegt hljóð og mótor sem að hægt er að stóla á forever :!:

Big Al, ég þekki nú tvo leigubílstjóra á BMW 525d og 530d sem að báðir eru að detta í 1 milljón kílómetra... það er eitthvað sem að ég hef ekki enn séð CDI gera þó að ég efist ekki um að það sé hægt... en það hefur allavega ekki ennþá þurft að kalla inn hálfan flotann úr framleiðslu BMW vegna gallaðra sveifarása ennþá...

Menn segja að túrbínurnar séu lélegar... ég segi það kjaftæði, menn eiga bara að hugsa vel um og sinna góðu viðhaldi á bílunum sínum, skipta reglulega um olíur og leyfa afgasinu að kólna aðeins og spöðunum að róa sig áður en að drepið er á :!:

Með BMW kveðju
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #26 on: December 08, 2011, 15:11:17 »
Það liggja 4 cyl 2.5 JEEP mótorar útum allt fyrir sama og ekkert! Gangvissir 101-125 hestöfl fer eftir árgerðum.
Þettað eru nú ekki mótorar sem mæli með, skemmtanagildið lítið og eyðir frekar mikið miðað við afköst.
Ef það er eitthvað sem er hægt að hrósa þessum mótor fyrir þá er hann gangviss og hann lufsast lengi á lágsnúningi og gefst seint upp.

Það vill nú svo skemmmtilega til að ég geri nú út leigubíl sjálfur og ekki kannast ég við þessa bíla sem þú minnist hér á fyrir ofan.
En hérna á góðærisárunum 2006-2008 þá komu nú 3-4 E 60 bílar 520 dísel nýir inn brannsann og það liðu ekki 2 ár þá voru þeir allir farnir úr brannsanum aftur.
Einn þeirra átti áður eldgamlann w210 ekinn 600 þús og hann sagði mér að eina vitið væri að losa sig við bimmann hann treysti honum ekki.

Ef ég man rétt þá eru þettað nú bara Garett eða einhverjar universjal túrbínur í þessum bílum og er ég nokkuð viss að Bimminn skartar svolleiðis líka.
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #27 on: December 08, 2011, 15:16:28 »
Og aðeins aftur að Rússanum, Það ver auglýstur hérna á einhverju bílaspjallinu v6 2.9 ford úr litlla Bronco 2 fyrir nokkrum dögum.
Þekki hann ekkert en það fylgdi rosa falleg ræða með auglísingunni að hann væri sparneytinn   :-"

Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #28 on: December 08, 2011, 15:59:56 »
þarf að skoða þetta er ekki annars nokk sama hvaða vél maður notar allar eru með þetta líter per 100kg

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #29 on: December 08, 2011, 17:10:00 »
þessi 305 rella sem er auglýst þarna væri nu jafnvel ekki svo vitlaus kostur,
 vel stillt og heil 305 eyðir littlu, skilar fínu togi á lágum snúning og dugir vel, nóg til af þeim og þetta er það basic að þetta bara gengur,
 ég ranghvolfi bara augunum yfir þessum modern bmw/benz diesel mótora umræðum,

en það er til gott úrval af gömlum og góðum benz diesel mótorum, 5 og 6 cyl línu, mótorar sem ganga lengur en flestir, hægt að fá musso jeppa með öllu kraminu á lítið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #30 on: December 08, 2011, 18:04:01 »
þessi 305 rella sem er auglýst þarna væri nu jafnvel ekki svo vitlaus kostur,
 vel stillt og heil 305 eyðir littlu, skilar fínu togi á lágum snúning og dugir vel, nóg til af þeim og þetta er það basic að þetta bara gengur,
 ég ranghvolfi bara augunum yfir þessum modern bmw/benz diesel mótora umræðum,

en það er til gott úrval af gömlum og góðum benz diesel mótorum, 5 og 6 cyl línu, mótorar sem ganga lengur en flestir, hægt að fá musso jeppa með öllu kraminu á lítið

áhugavert  þarf að skoða þett

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #31 on: December 08, 2011, 21:36:55 »
Ég færi allann daginn all in á small block með gamlan Rússa! Allveg sammála Ívari með það.
Og ekki miskilja mig en ég er bara ekki með notendanafn á öllum þessum bílspjöllum og varð að svara þessum BMW aðdáenda first ég fann hann hérna.
En eins og ég segi fyrir bíl sem er kannski keyrður 3-5 þúsund á ári þá skiPtir það engu máli hvort munar 4-6 lítrum á eyðslu.

Fáðu þér small block og þú ert ekkert að fara að brjóta í þessu drifin nema að þú viljir það með því að níðast á þessu dóti!
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #32 on: December 09, 2011, 00:37:12 »
´3.5l range rover vélin er bæði þyrst og máttlaus btw,

já ég held að góð 305 sé góður kostur í bíl sem á að nota, hef séð svona mótora eyða furðulega littlu meðað við stærð, og þetta snýst yfirleitt frekar lítið og togar mest á lágum snúning og hentar því eflaust  vel í jeppa,

ívar markússon
www.camaro.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #33 on: December 09, 2011, 02:05:10 »
það er einn að selja 305 í mosó á 60Þ minnir mig
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #34 on: December 09, 2011, 08:43:05 »
Ég færi allann daginn all in á small block með gamlan Rússa! Allveg sammála Ívari með það.
Og ekki miskilja mig en ég er bara ekki með notendanafn á öllum þessum bílspjöllum og varð að svara þessum BMW aðdáenda first ég fann hann hérna.
En eins og ég segi fyrir bíl sem er kannski keyrður 3-5 þúsund á ári þá skiPtir það engu máli hvort munar 4-6 lítrum á eyðslu.

Fáðu þér small block og þú ert ekkert að fara að brjóta í þessu drifin nema að þú viljir það með því að níðast á þessu dóti!


Það er náttúrulega eins með þig og aðra Mercedes eigendur, þið sjáið ekkert annað en stjörnur.... (hvort sem að það er á húddinu hjá ykkur eða á öðrum karlmönnum :lol: )

Ég hafði nú bara tal af 525d eigandanum núna síðast í gær, hann er ekki lengur í leigubílarekstri OG eftir 940.000km gaf túrbínan sig... en það er búið að laga það og núna er bíllinn notaður undir fjölskylduna... efast um að þú kannist við hann, þar sem að hann var í Keflavík en þetta er silfurgrár 525d touring ;)

En söltum þessa umræðu, þetta er heimskulegt... það er margt gott frá MB eins og það er margt gott frá BMW :!:

En svo að við snú-um okkur aftur að rússanum þá var ég einmitt að benda á þessa 60þ rellu í mosó, en það fylgir skiptingin með og 305 er rosalega reliable og góður mótor og eyðir ekki svo gífurlega, það er allavega öruggt að hann togar betur og eyðir minna en 3.5 Range Roverinn, með orginal knastás og blöndung ertu ekki að fara að snúa neitt í sundur nema að þú ætlir þér það með böðulgang, en það er alltaf gott að geta átt inni smá tjún því að það er alltaf hægt að swappa hásingum seinna ;)

En fyrir forvitninnar sakir, hvaða rússajeppa ertu með :?: Áttu mynd til að pósta hér :?:

Hérna er linkur á mótorinn:
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=59611.msg217592#new

Þetta er meira að segja Truck mótor þannig að hann er sennilega um 150 hestöfl en togar vel... :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #35 on: December 09, 2011, 11:19:25 »
http://www.flickr.com/photos/64192360@N07/ vona að þetta virki hérna  er ekki neit svakalega mikið tækninörd 
þarna eru myndir frá því að ég fékk græna bílin með haug af loftræsti götum og grind sem hék saman á sovétskri þrjósku 
fékk svo annað boddý sem ég er að smíða parta í kem honum vonandi inn aftur núna fyrir jól til að hreinsa úr honum ryðgað drasl og setja í hann nítt stál ,


Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #36 on: December 09, 2011, 12:20:35 »
Þarna er þrælmikil vinna fyrir höndum en verður ánægjulegt þegar að henni er lokið...

Þú hefur ekki íhugað að láta smíða fiberglass clone bara af boddý-inu... þannig myndiru létta þetta enn til muna :)

Væri töff... en kostar sennilega $$$$$$$/€€€€€€€... eða bara íslenskar krónur :lol:

Getur samt orðið mjög flottur ef að rétt er staðið að uppgerðinni, sbr. Ivan Kassavinski:

« Last Edit: December 09, 2011, 12:22:24 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #37 on: December 09, 2011, 12:38:04 »
er bæði búin að spá í að gera boddy úr trefjaplasti hvítahhúsið sem er á bílnum er úr trefjaplasti gert 1966 ,

svo hef ég líka spáð í að gera boddí úr áli

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #38 on: December 24, 2011, 10:06:35 »
Held að þetta snúist nokkuð um það hvað þú ert að fara að gera við bílinn, ertu að fara að aka honum 2-5.000 km á ári eða 20-25.000 km á ári. Roverinn er heldur toglaus fyrir 1.700 kg bíl, það má ekki gleyma að það er hægt að gera HELLING fyrir roverinn sér í lagi 3.9 fyrir lítið fé, er bara með bók hjá mér sem er með jólauppskriftir af því hvernig má tjúnna Rover á marga vegu. Ég myndi ráðleggja þér bara netta small block er þú ert að fara að nota hann lítið en annars t.d 2,7 Nissan vélina (TerranoII) er að skila fínu og eyða mjög litlu eða þá bara 2.9 Bens/Musso vélina, hef nokkuð mikla og góða reynslu af báðum þessum vélum og væri ekki hræddur við að nota þær sjálfur. Einfaldast er bara að finna klesstan eða oltinn svona bíl og færa allt draslið á milli, tryggilegast einfaldast og ódýrast.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #39 on: December 25, 2011, 14:06:10 »
2.7l nissan diesel vélin er mjög seig, er búinn að vera með 2.7ltdi terrano í mörg ár og hún hefur reynst alveg frábærlega
ívar markússon
www.camaro.is