Kvartmílan > Almennt Spjall

spurningar um Wrangler

<< < (2/2)

Spoofy:
Þú meinar þessi blái, hann er helvíti flottur. það var leitt að missa af honum

Saloon:
Það er einn hjá B&L til sölu en að vísu með 2,5 l vél.

Fannar boy:
Já takk fyrir þetta, já vissulega var þetta góður og flottur bíll, hækkaður á 33" og var að eyða um 17 á hundraði. þessir bílar eru rosa sprækir, og var að alla japanskar druslur í rassagatið.

Miðstöðvarnar eru fínar í þessum bílum, það er að segja ef maður er með hard top, sem er bara málið, maður er ca 10 mín að kippa þessu af og svo er maður bara í coolinu. Semsagt ég mæli ekki með bæju útaf því að miðstöði ræður tæpast við það ekki nema maður sé VEL klæddur á veturna, svo ertu líka svipað lengi að taka þetta af.

4.2 vélin er ekki alveg að meika það, síbilandi og er að eyða um 20+
og ég tala nú ekki um að vera með beina innspítingu á 4.0L í línu 6 sem er alveg nægur kraftur að mínu mati.

Þegar ég átti Wranglerlinn minn þá lét ég stylla vélina alla og var hann allt annar eftir það, eyddi minna og skilaði meira.

Í alla staði eru þetta bílar sem ég mæli með, eyða dáldið en það er alveg þess virði.

Eina sem ég var óhress með var það að hjöruliðskrossarnir í drifskaptinu vildu fara, en það er eitthvað sem tekur hálftíma að skitpta um þ.e.a.s. ef það er ekki búið að því


Nú er málið að fá sér 3. kynslóðarbíl,  Firebird eða Trans Am og gera hann að einum þeim flottasta á landinu, svo að ef þið lumið á einum slíkum, eða vitið um einn slíkan, endilega látið mig vita  fannarboy@hotmail.com eða einkapóstur

Kv. Fannar

Ps. Gangi þér vel að finna Wrangler.

blizz:
vandamálið með krossana í afturskaftinu er auðlagað smiða bara stifur á hasinguna þá brotna þeir aldrei þvi hasingin getur ekki undið upp á sig þegar það eru komnar stifur á hana og ja það sagði eikker her að það væri fin miðstöð í þessum bílum það er ekki satt það er mjög leleg miðstöð í þeim allavegana þessum argerðum sem þú nefnir

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version